Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 65
Alþjóöaviöskiptstofnunin WTO I T MTA, | PTA, Alþjóðaviðskiptasamningar I Fjölþjóðasamn. T GATS, 1 TRIPS, ^þjónustuviöskiptij hugverk í viðskiptum Flugvélaviðskipti Opinber útboð Mjólkurafurðir Nautakjot Nýtt | Endurbætt óbreytt (Valsamningar island ekki aðili) Lausn deilumála Eftirlit með viðskiptastefnu Uppbygging Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, sem er arftaki GATT. Uppbyggingin er miklu viðameiri en var áður hjá GATT. Úrúgvæ-lotan var sú áttunda í röð- inni á vettvangi GATT. Niðurstaða hennar var Alþjóðaviðskiptastofnunin sem er ekki sjálfstætt framhald af GATT-samkomulaginu heldur nær hún yfir mun fleiri svið en fyrirrennari hennar. Draga má saman muninn á Alþjóðaviðskiptastofnuninni og GATT í eftirfarandi: • GATT var alþjóðaviðskiptasamn- ingar án nokkurrar eiginlegrar stofnunar. Einungis var til staðar lítil skrifstofa (400 starfsmenn) sem upphaflega átti að vera til bráðabirgða þangað til Intemation- al Trade Organisation yrði stofnuð en af því varð aldrei. Alþjóðavið- skiptastofnunin er alþjóðleg stofn- un með öllu sem því tilheyrir. • GATT var alltaf bráðabirgðasam- komulag þrátt fyrir að það hafi verið til í yfir 40 ár. Það voru ríkis- stjómir aðildarríkjanna sem kusu að taka GATT sem frambúðar- samkomulagi. Alþjóðaviðskipta- stofnunin er hinsvegar til frambúð- ar, á því leikur enginn vafi. • í GATT samkomulaginu náðu al- þjóðaviðskiptasamningamir til vöruviðskipta en samningarnir hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni ná til þeirra og einnig til þjónustu og hugverkaréttinda. • Aðilar GATT gátu undir það síð- asta valið á milli flestra samninga GATT. Aðilar Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar eru hinsvegar skyldugir til að vera aðilar að öllum samningum stofnunarinnar að und- anskildum fjórum. • Lausn deilumála hjá Alþjóðavið- skiptastofnuninni er mun skilvirk- ari og auðveldara að fylgja dómum eftir en í gamla GATT ferlinu og munar þar mest um að neitunar- vald aðila samningsins á dómum er aflagt. MUNURINN fl GATTOG WTO Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, varð til í Úrúgvæ-lotunni sem var sú áttunda í röðinni á vettvangi GATT. En hver er munurinn á WTO og GATT? 65 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.