Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 66
Gullhamrar. Glæsilegur salur. slirevttur fyrir brúðkaupsveislu. Gullhampar Glæsilegur veislu- og fundarsalur í hjarta Reykjamkur r Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg, í hjarta borgarinn- ar, er að ftnna Gullhamra, glæsilegan einkaveislusal búinn íslenskum húsgögnum og myndum eftir ís- lenska listamenn. Það er Veitingamaðurinn ehf. að Smiðju- vegi 14, sem rekur Gullhamra, og var salurinn opnaður í janúar 1995, að sögn Lúðvíks Th. Halldórssonar, eiganda fyrirtækisins. Segja má að „ef góða veislu gjöra skal” þá séu Gullhamrar kjörinn salur fyrir árshátíðir, þorrablót, brúðkaup, afmæli og erfisdrykkjur eða fundi og ráðstefn- ur. í ráði er að halda þar einnig vörukynningar á næstunni. Salurinn tekur allt að 360 manns í sæti og séu haldin svokölluð „standandi boð” rúmar hann um 500 manns. Veisluþjónusta Veitingamannsins, sem Lúðvík hefur rekið frá því árið 1990, sér um allar veitingar fyrir Gull- hamra. Veitingamaðurinn flutti fyrir tveimur árum í hús- næði sitt við Smiðjuveg og rekur þar eldhús, búið öllum nýjustu tækjum. Veisluþjónustan þjónar ekki aðeins Gull- hömrum heldur einnig öðrum viðskiptavinum og tekur að sér að undirbúa hvers kyns veislur úti í bæ fyrir fyrirtæki, sali og einstaklinga. Meðal stórverkefna Veitingamanns- ins var rúmlega fimm þúsund manna tjaldveisla úti í ís- lenskri náttúru á Þingvöllum á fimmtíu ára afmæli lýðveld- isins 1994. GLÆSILEGUR OG VEL BÚINN SALUR í Gullhömrum hafa verið haldnar ótaldar árshátíðir og stórar veislur frá því salurinn var opnaður og hefur mönn- um þótt vel tii takast, enda er húsnæðið í senn glæsilegt og hlýlegt. Rauðir og bláir litir eru ríkjandi í salnum og bólstraðir stólar með rauðu áklæði eru þægileg hægindi fyrir veislugesti. í salnum er tíu metra bar og sömuleiðis koníaksstofa, sem gefur honum gífurlega mikið gildi því vilji gestir standa upp frá borðum geta þeir flutt sig í koníaksstofuna, sest þar niður og spjallað saman í íslensk- um sófum frá Desform en allar innréttingar og búnaður eru íslensk hönnun og smíði. Á veggjum eru myndir eftir Veisla í aðsigi og þau María Anna Gísladóttir, Jóna Sigríður Þor- leifsdóttir, Lúðvík Halldórsson, Þóra Guðmundsdóttir og Ragnar Bjömsson tilbúin í slaginn. Svona mikilfenglega brúðkaupstertu sjá menn eldd á hverjum degi. Enda veislan engin önnur en brúðkaupsveisla Agústs Gunnarssonar, bakarameistara í Boston, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.