Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT 6 Leiðari. 8 Fréttir: Ovænt útgáfa. Trygginga- miðstöðin gefúr út matreiðslubók!! 10 Fréttir: ísland á kortið. 20 Forsíðuefni: Salan mikla. Sala Eignarhaldsfélags Brunabótar á helmingshlutnum í VIS er söguleg sala. Þetta eru stærstu einstöku viðskipti með hlutabréf hér á landi. Hér er aðdragandi sölunnar rakinn og sagt frá því hverjir lögðu á ráðin um kaupin. 28 Fjölmiðlun: Skemmtilegt viðtal við Maríönnu Friðjónsdóttur, hina kunnu sjónvarpskonu í Kaupmannahöfn. Hún starfar hjá TV-Danmark - Kanal 2. JON A KROPPI Það er ekki á hverjum degi sem kunnur verðbréfasali, sem starfað hefur meðal annars í bankaheiminum í Sviss í um 15 ár, vendir skyndilega kvæði sínu í kross, kaupir býli - og gerist kúabóndi í Borgarfirði. En þannig er Jjetta einmitt með Jón Kjartansson, bónda 32 Markaðsmál: Það brakar í snakkmarkaðnum á íslandi. Samkeppnin er firnahörð og það er ekkert gefið eftir. íslendingar borða snakk fyrir um hálfan milljarð á ári. 38 Ferðalög: Ekki er allt sem sýnist í ferðakostnaði. Saga Class fargjöld eru í mörgum tilvikum ódýrari fyrir fyrirtæki þegar upp er staðið. á Stóra-Kroppi í Borgarfirði. Hann hætti að selja verðbréf og gerðist kúabóndi. Núna er hann einn helsti mjólkurframleiðandi landsins og rekur myndarleg kúabú á Stóra-Kroppi í Borgarfirði og Artúni á Rangárvöllum. Sjá viðtal á bls. 42. 40 Kynning: Fyrirtækið Sorpa. 42 Fjármál: Verðbréfasalinn Jón Kjartansson gerðist skyndilega bóndi. Hann býr á Stóra-Kroppi í Borgarfirði og er einn helsti mjólkurframleiðandi landsins. 50 Kynning: Fyritækið SET á Selfossi. EIRÍKUR í 1041 Eiríkur Sigurðsson, kaupmaður í verslanakeðjunni 10-11, getur vel við unað. Engin verslnakeðja jók veltu sína jafh mikið á síðasta árí og 10-11. Eiríkur hyggst reka um 16 verslanir á höfúðborgar- svæðinu innan tveggja ára. Hér fer dugnaðarforkur sem náð hefúr sér aftur á flug eftír erfiðleikaárin í kringum 1989. Sjá viðtal á bls. 58. SALAN MIKLA Sala Eignarhaldsfélags Bruna- bótar á helmingshlut sínum í VIS til Landsbankans á 3,4 milljarða eru stærstu einstöku viðskiptí með hlutabréf hérlendis. Aðdrag- andinn er ekki síður fréttnæmur. Sú saga er rakin hér nákvæmlega - og sagt er frá því hveijir lögðu á ráðin um kaupin. Sjá forsíðugrein á bls. 20. 52 Markaðsmál: Saga á bak við Fríkortið. Þetta kort fékk óvæntan mótbyr þegar það kom á markað. En síðan hefur það náð sér á strik. 54 Fjármál: Margur verður af aurum api. Þegar faðir á sér uppáhaldsson, sem á að taka við fyrirtækinu, geta skapast erjur á milli systkina. 58 Verslun: Eiríkur í 10-11. Skemmtilegt viðtal við þennan eitil- harða dugnaðarfork sem náð hefnr til sín stóraukinni sölu á matvöru- markaðnum. 64 Veitíngarekstur: Staðirnir sem stjörnurnar eiga. Það færist í vöxt að þekkt fólk úr heimi skemmtikrafta og íþrótta fari út í veitingarekstur. 68 Veitingahús: Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um ítalska veitingastaðinn La Primavera við Austurstræti. 70 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.