Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 40
UMHVERFISVÆN STARFSEMI Starfsemin í Móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi er umhverfisvæn: Koltvísýringsmengun erminni, böggun auðveldar urðun og minna land fer undir sorp. Ásmundur Reykdal stendur við stæðu af dagblaðapappír. OMóttöku- og flokkunarstöö SORPU í Gufunesi er unnið markvist aö umhverfis- vernd meó því að flokka úrgang og meö gjaldskrá fyrirtækisins er stuðla aö flokkun þar sem úrgangurinn fellur til. Endurvinnanleg efni eru nýtt innanlands eöa send úr landi til endurvinnslu. Óendurvinnanleg efni eru pressuð, bögguö og urðuð á uröunarstað SORPU I Álfsnesi. Stööinni er ætlað að taka viö úrgangi frá fyrirtækjum og íbúum höfuóborgarsvæðisins í samræmi vió stofnsamning byggðasamlagsins. Með starfseminni dregur stöðin úr umfangi sorps og eykur landnýtingu á urðunarstað. Loks minnkar koltvísýringsmengun frá útblástri flutningabíla með styttri flutningsleiðum og um leið er unnið að framgangi markmiða stjórnvalda um umhverfisvernd. í stöðinni vinna 15 manns. „Sorpsöfnunarbílar sveitarfélaganna, bílar söfnunarfyrirtækja og viðskiptavina koma í Móttöku- og flokkunarstöðina með flokkaðan og óflokkaðan úrgang," segir Ásmundur Reykdal, stöðvarstjóri SORPU. „Mörg fyrirtæki flokka úrgang að einhverju eða öllu leyti sjálf, önnur ekki. Við veitum fúslega allar upplýsingar varðandi flokkun- ina, þeim sem þess óska, en móttökugjald flokkaðs úrgangs er lægra en óflokkaðs." PAPPÍR - MÁLMAR - TIMBUR Á síðasta ári voru 5800 tonn af pappa og pappír send úr landi til endurvinnslu. Víða á höfuðborgarsvæðinu hefur verið komið fyrir söfnunargámum. í þá fer almenningur með dagblöð og annan pappír sem kemur því flokkaður í móttökustöðina. Nýlega var með sama hætti hafin söfnun drykkjarumbúða úr pappa og virðist fólk taka nýbreytn- inni vel. „Ég vil benda á að 60 samanbrotnar fernur komast í venjulegan innkaupapoka. Þannig viijum við fá þær - lausar skapa þær mikla aukavinnu." Fyrsti farmurinn af mjólkurfernum undurbúinn til útflutnings - Fernur eiga framhaldslíf skilið! SORPA STUÐLAR AÐ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.