Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 50
STÆRSTA RÖRAVER MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 50 Birgir Pálsson lagerstjóri og Elvar Ólafsson afgreiða pöntun af lager. Mjög áríðandi er að þar sé allt í röð og reglu. .." neliir sérstc rontgenmyndum. „ framkvæmdastjori ^ .in"fc"r3r'«ð fvrinaW.-. ™ «> Austur á Selfossi er rekið stærsta fyrirtæki í röraframleíðslu á íslandi. Þetta er röraverksmiðjan SET ehf. sem framleiðir rör og tengistykki af ýmsum gerðum. Framleiðslan er fjölþætt en stærstur hluti viðskiptavinur SETS er Hitaveita Reykja- víkur. „Við framleiðum öll hlífðarrör utan um Ijósleiðara Pósts og síma sem hafði fram að því ekki verið í viðskiptum við okkur," sagði Bergsteinn. Innlend framleiðsla nýtur ekki lengur neinnar verndar gagn- vart innflutningi og verður því að mæta mun harðari samkeppni en áður. „Sú breyting, sem var gerð 1989 þegar vörugjald var tekið af innfluttum hitaveiturörum, neyddi okkur til algerrar endurskipuiagningar og þótt okkur sýndist það í fyrstu vera áfall þá hefur það orðió okkur mjög til góðs því við erum núna mjög vel samkeppnisfærir við innflutt efni." SET hóf að vinna að gæðamálum í sam- ræmi við ISO staðla árið 1989 og hefur það að sögn Bergsteins leitt til mikillar fram- „Menn skyldu ekki láta fjarlægðir villa sér sýn. ísland er ekki of langt frá markaðn- um nema ef til vill í hugum okkar. Okkar reynsla sýnir ótvírætt að vegalengdir skipta ekki öllu máli í þessu sambandi." SET er til húsa í glæsilegu 3.300 fer- metra húsi vió Eyraveg 41-45 á Selfossi og hefur að auki 10 þúsund fermetra útisvæði til umráða. Starfseminni í skipt í þrjár deildir, tvær framleiðsludeildir og sölu- og stjórnunardeild. Fjöldi starfsfólks er 29-36 eftir árstímum en helsti annatíminn er apríl til október ár hvert. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn víð framleióslu á plaströrum. Síðustu 5 ár hafa verið tími mikillar uppbyggingar og aukinna umsvifa og hefur velta fyrirtækisins margfaldast á þessum tíma og reyndar vaxið úr 50 milljónum 1984 í rúmlega 350 árió 1996. □ etta fyrirtæki er byggt upp á löngum tíma með hörkuvinnu. Við erum alin upp vió það að vinna við þetta hörðum höndum. Okkar framtíð liggur síðan í því að nýta tækni- og markaósþekkingu okkar og bætta samkeppnisstöðu," sagði Berg- steinn Einarsson framkvæmdastjóri Sets hf. á Selfossi, í samtali við Frjálsa verslun. hennar eða 57% eru foreinangruð hita- veiturör. 16,2% framleiðslunnar á síðasta ári voru vatnsrör, 15,3% frárennslisrör, 10,3% hlífðarrör og 1,2% annað. Af þessu má ráða að stærstu viðskiptavinir SETS eru hitaveitur og opinber fyrirtæki. Hitaveitur, vatnsveitur, sveitarfélög, rafveitur og Póstur og sími eru helstu kaupendurnir en stærsti einstaki leiðniaukningar og markvissari vinnubragða. Stefnt er að því að fyrirtækið fái vottun samkvæmt IS0 9002 staðli, helst á þessu ári. Aukin samkeppnishæfni hefur leitt til þess að fyrirtækið flytur í auknum mæli út afurðir sínar til Evrópu einkum foreinangruð stálrör fyrir hitaveitur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.