Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 25
menn komu saman var annað vart rætt en óvænt kaup bankans á helmingnum í VÍS og LÍFÍS. Sitt hefur hveijum sýnst í því máli. En það er önnur saga. Hér erum við baksviðs að flalla um aðdragandann. Söguleg kaup þurfa sína sögu! Það stendur upp úr hversu ótrúlega leynt málið fór og að ekkert skyldi leka út um þreifingarnar. Þeim mun kröftugri varð bomban þegar hún sprakk. FUNDIRNIR UM LÍFTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS VORU AÐSKILIÐ MÁL Þegar atburðarásin er skoðuð vekur athygli að skömmu áður en úrslitaþreifingar Hilmars og Tryggva hófust á skrif- stofu þess síðarnefnda í Borgartúninu höfðu bankastjórar Landsbankans og forráðamenn VIS haldið tvo fundi um sam- starf á sviði lífeyrissparnaðar og líftrygginga. Þessir fundir voru haldnir að frumkvæði Axels Gíslasonar, forstjóra VIS. Takið eftír að fyrri fundurinn var haldinn mánudaginn 3. mars eða sama dag og miklir símafundir hófust á milli Tryggva og Hilmars út af sölunni á hlut Brunabótar. Þennan fund í Landsbankanum, 3. mars, munu þeir Björgvin Vilmundarson, Sverrir Hermannsson og Halldór Guðbjarnarson hafa setið af hálfu Landsbankans og frá VIS þeir Axel Gíslason forstjóri og Hilmar Pálsson stjórnarformaður. Á þessum fundi voru viðraðar hugmyndir um samstarf og jafnvel kaup bankans á Líftryggingafélagi Islands en það á 11,6% hlut í VIS. Engin niðurstaða varð á þessum fundi aðalbankastjóra Landsbankans með þeim Axel og Hilmari. Engu að síður var ákveðið að halda annan fund og mun hann hafa farið fram miðvikudaginn 5. mars. Af hálfu Landsbankans sátu þeir Halldór Guðbjarnarson og Brynjólfur Helgason þann fund. Á þessum fundi í Landsbankanum 5. mars mun hafa komið fram ósk frá Hilmari um að þessum umræðum yrði frestað um sinn - enda voru leynilegar viðræður hans við Tryggva Gunnarsson þá farnar að bera nokkurn ávöxt - það var komin alvara í þær. En eins og áður var rakið mættí Hilmar tíl fundar á skrifstofu Tryggva morguninn eftír, fimmtudaginn 6. mars. Erfitt er að ímynda sér annað en að Axel Gíslason, forstjóri VIS, hafi Sala Brunabótar á helmingshlut sínum í VIS til Lands- bankans á 3,4 milljarða króna eru stærstu einstöku viðskipti með hlutabréf hérlendis. fengið einhvern pata af leyniviðræðum Brunabótar við Landsbankann, þegar þarna var komið sögu og viðræðum VIS og Landsbankans var frestað. Fullyrt er hins vegar að hann hafi ekki fengið neina vitneskju um málið fyrr en mánudaginn 10. mars eftir að samningsuppkast lá fyrir. Það vekur auðvitað athygli að hér var um tvö aðskilin mál að ræða. Ástæðulaust var að slíta viðræðum VIS og Landsbankans heldur var betra að fresta þeim. Þreifingar l'ryggva og Hilmars voru um annað og stærra mál og enginn vissi hvort eða tíl hvaða niðurstöðu þær gætu leitt. Þær hefðu getað runnið út í sandinn helgina 7. til 9. mars - eftír nokkurra daga samræður - og það hefði þá ekki náð lengra. Slíkt hefði alténd ekki komið í veg fyrir frekari viðræður síðar um hugsanlegt samstarf eða kaup Landsbankans á Líftryggingafélaginu, hvort sem þær hefðu svo borið árangur eða ekki. VARLA FÝSILEGT FYRIR BRUNABÓT AÐ SEUA EINUNGIS í LÍFTRYGGINGAFÉLAGINU Spyija má sig að því hvort það hafi verið fysilegur kostur fyrir Eignarhaldsfélag Brunabótafélagsins að Landsbankinn hefði eignast Líftryggingafélag Islands að fullu og þar með 11,6% hlut í VÍS. Hefði Brunabót þá ekki getað staðið frammi Hótel Vík í Mýrdal Gisting, fundir og skemmtanir Hótel Vík í Mýrtlttl býöur uppá 21 tveggja mauna lierbergi inel1 bttöi. Skemiiitilefítiii morgunverðar oft samkomitsttl. Akstursþjónusta og ajþreyingardagskrá í boði Jýrir liópa. Einnig í boði fnndtt og veitingasalurinn Ströndin í Víkurskáltt í ntesta nágrenni liótelsins. Starfsfólk Hótels Víkur býðitr gesti velkomna til fundahalda, afþreyingar og dvalttr í lieilltindi umhverfi Víkur í Mýrtlal. Við komum til móts við óskir ykkar Hótel Vík í Mýrdal - sími 487 1480, 487 1230 - Fax 487 1418 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.