Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 52
Vidtökur fríkortsins voru langt í frá einróma fagnadarlæti. Því mœtti háö og spott. En aöstandendur kortsins létu ekki taka sig í bólinu. Kortiö hefur náö sér á strik. Páll Þór Ármann, framkvæmdastjóri Fríkorts ehf., flytur erindi um kortíð á fundi ÍMARKS. Fvmynd: Geir Ólafsson. Dbyrjun mars ultu þykk gul umslög inn um bréfalúguna hjá 169.400 íslendingum. Fríkortíð, sem valt, innan úr umslaginu var glænýtt fyrirbæri sem sumir áttu erfitt með að átta sig á tíl hvers væri eigin- lega. Fríkortíð er svokallað „tryggða- kort“ og fimm fyrirtæki, Hagkaup, Húsasmiðjan, Skeljungur, Flugleiðir og íslandsbanki, stóðu að því. Við notkun kortsins fékk handhafi tíl- tekinn íjölda punkta og gegn tíltekn- um fjölda punkta óvæntan bónus í líki leikhúsferðar, máltíðar á veitíngastað eða utanlandsferðar. Fríkortið kom flatt upp á flesta Is- lendinga en undirbúningur hafði staðið í tæp tvö ár og mikil áhersla var lögð á að leynd hvfldi yfir honum. Astæðurnar voru einkum þær að með þessu móti næðist betur athygli aflra og ekki síður vildu aðstandendur halda áætlunum sínum leyndum fyrir samkeppn- isaðilum. Leyndin var slík að aflt fram á síðasta mánuð voru aðeins 4-5 starfs- menn í hverju fyrirtæki sem vissu nákvæmlega hvað til stóð. Sérstakt fyrirtæki var stofnað tíl að halda utan um og reka Fríkortið og er það í eigu fyrirtækjanna fimm. Vegna leyndarinnar var ekkert fyrirtækjanna skráð eigandi og fyrirtækið hét Framsýn en um þessar mundir er verið að skipta um nafn og skíra það Fríkort ehf. „Við teljum að það leyndin hafi tek- ist vel og náð tilgangi sínum,“ sagði Páll Þór Ármann, framkvæmdastjóri Fríkorts ehf. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.