Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 10
FRÉTTIR
fjárfestir eingöngu í íslensk-
um hlutabréfum og hinn í
íslenskum langtímaskulda-
bréfum. Sjóðxmum tveimur
er ætlað að höfða til erl-
endra fjárfesta, einkum
stórra fiárfestingafyrirtækja
í Evrópu og Bandaríkjun-
um, sem hafa áhuga á að
Karl Fr. Garðarsson vararíkistollstjóri hampar
hér EDI-bikarnum sem embætti ríkistollstjóra
hlaut nýlega.
FV-mynd: Kristin Bogadóttir.
Forráðamenn Kaupþings sem kynntu nýju verðbréfasjóðina. Fró
vinstri: Sigurður Einarsson aðstoðarforstjóri, Bjarni Ármanns-
son forstjóri, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri og Guðrún
Blöndal markaðsstjóri. ,
FV-mynd: Geir Olafsson.
fjárfesta í íslensku atvinnu-
lifi. Sjóðirnir eru skráðir í
kauphöllinni í Lúxemborg
sem auðveldar sölu á bréf-
um í þeim.
Kaupþing stofnaði á sl.
hausti dótturfyrirtæki í
Lúxemborg til að annast
rekstur verðbréfasjóða. Frá
þeim tíma hefur fyrirtækið
annast rekstur tveggja
alþjóðlegra verðbréfasjóða
sem fjárfesta í erlendum
hlutabréfum og skulda-
bréfum.
„Sjóðirnir, sem við sett-
um á laggirnar í Lúxem-
borg sl. haust, var leið fyrir
Islendinga til að fjárfesta
erlendis. Sjóðirnir tveir,
sem við kynnum núna, eru
leið fyrir útiendinga til að
fjárfesta á Islandi,” segir
Bjarni Armannsson, for-
stjóri Kaupþings.
Bmbætti rík-
istollstjóra
hlaut EDI-
bikarinn á aðlfundi
EDI-félagsins nýlega. Bikamum er ætlað
að hvetja til pappírslausra viðskipta og
var að þessu sinni veitiur - í fyrsta skipti -
þeim aðila sem þótt hefur skara fiam úr á
sviði pappírslausra viðskipta hérlendis.
Karl Fr. Garðarsson vararíkistollstjóri tók
við bikarnum úr hendi Vilhjálms
Egilssonar, formanns EDI-félagsins.
Tilgangur félagsins er að breiða út pappírs-
laus viðskipti á Islandi.
Bjarni Ármannsson, forstjóri Kaupþings, kynnti verðbréfasjóð-
ina tvo sem fyrirtækið hefur sett á laggirnar í Lúxemborg.
„Þessir sjóðir eru leið alþjóðfegra fiárfesta til Islands - inn í
íslenskt atvinnulíf.”
FV-mynd: Geir Ólafsson.
ISLAND A KORTIÐ
aupþing hefúr sett
á stofri tvo verð-
bréfasjóði í Lúxem-
borg sem munu eingöngu
fjárfesta í íslenskum verð-
bréfum. Annar sjóðurinn
Þaö tekur
aöeins einn
virkan
aö koma
póstinum
þínum til skila
PÓSTUR QG SÍMI HF
10