Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 10
FRÉTTIR fjárfestir eingöngu í íslensk- um hlutabréfum og hinn í íslenskum langtímaskulda- bréfum. Sjóðxmum tveimur er ætlað að höfða til erl- endra fjárfesta, einkum stórra fiárfestingafyrirtækja í Evrópu og Bandaríkjun- um, sem hafa áhuga á að Karl Fr. Garðarsson vararíkistollstjóri hampar hér EDI-bikarnum sem embætti ríkistollstjóra hlaut nýlega. FV-mynd: Kristin Bogadóttir. Forráðamenn Kaupþings sem kynntu nýju verðbréfasjóðina. Fró vinstri: Sigurður Einarsson aðstoðarforstjóri, Bjarni Ármanns- son forstjóri, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri og Guðrún Blöndal markaðsstjóri. , FV-mynd: Geir Olafsson. fjárfesta í íslensku atvinnu- lifi. Sjóðirnir eru skráðir í kauphöllinni í Lúxemborg sem auðveldar sölu á bréf- um í þeim. Kaupþing stofnaði á sl. hausti dótturfyrirtæki í Lúxemborg til að annast rekstur verðbréfasjóða. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið annast rekstur tveggja alþjóðlegra verðbréfasjóða sem fjárfesta í erlendum hlutabréfum og skulda- bréfum. „Sjóðirnir, sem við sett- um á laggirnar í Lúxem- borg sl. haust, var leið fyrir Islendinga til að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir tveir, sem við kynnum núna, eru leið fyrir útiendinga til að fjárfesta á Islandi,” segir Bjarni Armannsson, for- stjóri Kaupþings. Bmbætti rík- istollstjóra hlaut EDI- bikarinn á aðlfundi EDI-félagsins nýlega. Bikamum er ætlað að hvetja til pappírslausra viðskipta og var að þessu sinni veitiur - í fyrsta skipti - þeim aðila sem þótt hefur skara fiam úr á sviði pappírslausra viðskipta hérlendis. Karl Fr. Garðarsson vararíkistollstjóri tók við bikarnum úr hendi Vilhjálms Egilssonar, formanns EDI-félagsins. Tilgangur félagsins er að breiða út pappírs- laus viðskipti á Islandi. Bjarni Ármannsson, forstjóri Kaupþings, kynnti verðbréfasjóð- ina tvo sem fyrirtækið hefur sett á laggirnar í Lúxemborg. „Þessir sjóðir eru leið alþjóðfegra fiárfesta til Islands - inn í íslenskt atvinnulíf.” FV-mynd: Geir Ólafsson. ISLAND A KORTIÐ aupþing hefúr sett á stofri tvo verð- bréfasjóði í Lúxem- borg sem munu eingöngu fjárfesta í íslenskum verð- bréfum. Annar sjóðurinn Þaö tekur aöeins einn virkan aö koma póstinum þínum til skila PÓSTUR QG SÍMI HF 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.