Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 12
Eggert Haukí
;sson, stjórnarfor-
1 !astPrents, Árn:
niaður
ALLT ER VÆNT SEM...
Fjölmargir endurskoðendur mættu á
ráðstefnuna. FV-myndir: Kristín.
I svari sínu nefndi hann fimm
ástæður. Aukna eftírspurn eftír upp-
lýsingum um umhverfisáhrif fyrir-
tækja. Aukna notkun umhverfisupp-
lýsinga. Auknar kröfur um gæði
umhverfisupplýsinga. Aukinn um-
hverfiskostnað fyrirtækja og síðast en
ekki síst aukna viðskiptaáhættu
tengda umhverfismálum.
Tryggvi Jónsson, löggiltur endurskoðandi, var
ráðstefhustjóri. I baksýn má sjá Pál M.
Ríkharðsson, umhverfisráðgjafa í Danmörku,
og Henning K. Nielsen, löggiltan endur-
skoðanda í Danmörku.
^rnason, framkværndastió
fyrrum h g. J nas Haraiz
ta™,. anl“Wri
góðrar veislu í
húsakynnum
félagsins við
Fosshálsinn. I
tilefiii tímamótanna var ný
prentvél, sú fullkomnasta
sinnar tegundar hér á
landi, tekin í notkun. Vélin
er itölsk, 8-lita, og kostaði
90 milljónir. Hún prentar
á plastpoka. Það voru
hjónin Haukur Eggertsson
og Lára Böðvarsdóttír sem
vígðu vélina. Sonur þeirra,
Eggert, er stjórnarfor-
maður fyrirtækisins. Ey-
steinn Helgason er forstjóri
Plastprents.
Hjónin Lára Böðvarsdóttir og Haukur Eggertsson, stofnendur Plastprents, vígðu full-
komna, 8-Iita prentvél, í tilefni tímamótanna. Oddur heitinn Sigurðsson stofhaði
Plastprent með Hauki fyrir fjörutíu árum. FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
Qyrirtækið Plast-
prent fagnaði 40
ára afmæli sínu
með glæsibrag á dögunum.
Fyrirtækið var stofhað af
þeim Hauki Eggertssyni og
Oddi Sigurðssyni sem nú
er látínn. Oddur stofnaði
síðar fyrirtækið Plastos. I
afmælisfagnaðinum var
hluthöfum, birgjum og
starfsmönnum boðið til
ístinn Jónsson, eiSa"^'
,n, forstjóri Plastprents.
Qélag löggiltra endurskoð-
enda hélt athyglisverða
ráðstefhu á Grand Hótel
Reykjavík hinn 23. apríl
síðastliðinn undir heitinu: Hvers
virði er græn endurskoðun?
Fjölmargir endurskoðendur
mættu á ráðstefnuna. Tryggvi
Jónsson, löggiltur endurskoð-
andi, var ráðstefhustjóri.
A meðal frummælenda var
Páll M. Ríkharðsson en hann
starfar sem umhverfisráðgjafi hjá
Price Waterhouse í Danmörku. I
erindi sínu varpaði hann fram
spurningunni: Hvers vegna um-
hverfisendurskoðun?
12