Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 59
Eiríkur Sigurðsson hefur tjyggt upp 10-11 verslanakeðjuna á mettíma og verður kominn með tíu búðir í sumar. Hann stefnir að þvi að reka 16 búðir á höfuðborgarsvæðinu innan tveggja ára. Auk þess sér hann fyrir sér sextán 10-11 verslanir úti á landsbyggðinni sem verði í eigu heimamanna - en með rekstrarleyfi (franchise) frá 10-11. Víðisverslanirnar höfðu verið reknar með miklum blóma í mörg ár þegar áfallið kom. AFTUR Á FLUG Á fyrstu árum níunda áratugarins ákváðu bræðurnir að fara út í mikla ijárfestingu og byggja stórverslun í Mjódd í Breiðholti, enda var slíkt nokkuð sem tíðkaðist hjá kaupmönn- Verslanir Velta '95 Velta '96 Aukn. Hlutfallsl. aukn. Hagkaup 6.700 7.200 500 7% Bónus 4.300 4.700 400 9% Nóatún 2.700 3.500 800 30% 10-11 1.300 1.700 400 31% Fjarðarkaup 1.200 1.200 — — Aðrir 6.100 4.700 (-1,400) (-33%) TÖLUR í MILLJÓNUM KRÓNA ‘Eingöngu höfuðborgarsvæðið Matvörumarkaður- inn á höfuðborg- arsvæðinu. Engin matvörukeðja var með jafn mikla veltuaukningu á síðasta ári og ein- mitt 10-11 keðja Eiríks. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.