Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 41
í Móttökustöðinni er timbur kurlað og síðan notað við framleiðslu hjá Járn- blendiverksmiðjunni á Grundartanga. Loks eru 700 tonn af málmum flokkuð úr úr- gangi og send í málmendurvinnslu Furu hf. í Straumsvík Rúmmál óflokkaðs sorps er mikið. Til að minnka rúmmál þess sem ekki er endur- unnið eru notaðar þrjár pressur auk heljar- mikillar hakkavélar sem bryður niður gróf- an úrgang á borð við húsgögn og plast- umbúðir. Rúmmálið minnkar um 50-70% við að fara í gegnum vélarnar en það segir ekki allt því mun auðveldara er að koma Eiríkur Sigurjónsson vinnur við að flokka rafhlöður. S6RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Sími: 567 6677 • Fax: 567 6690 Þjónustusími gámastöðva: 567 6571 SONDUR HF.Í Um 7000 tonn af timburkurli eða 360 vagnar á borð við þennan fóru firá móttökustöðinni í Gufunesi til endurnýtingar hjá Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga á síðasta ári. fyrir bögguðu sorpi en óbögguðu. Það fýkur síður, yfirbragðið er snyrtilegra og landrými á urðunarstað sparast. Áætlað landrými endist nú í 35-40 ár í stað 25 ára áður. UMHVERFISVÆN SX4RFSEMI Starfsemin í Móttöku- og flokkunarstöðinni í Gufunesi er umhverfisvæn: Koltvísýringsmengun er minni, böggun auðveldar uröun og minna land fer undir sorp. „Við vinnum markvisst að bættu umhverfi og umhverfisvernd," segir Ásmundur, „um leið og við spörum fyrir þjóðarbúið. Við spörum land, skóga, náttúruauðlindir og orku. íslendingar erum 15-20 árum á eftir grannþjóðunum í að gefa almenningi kost á að skila flokkuðum úrgangi. Úr þessu verður að bæta. Mikil framþróun er í starfsemi SORPU, stöóugt verið að bæta vélakost og flokkum endurnýtan- eða endurvinnanlegra efna mun fjölga. Áriö 2001 kemur til framkvæmda reglugerð sem krefst þess að eftir 1. júlí skal í minnsta lagi 50% og í mesta lagi 65% af þyngd umbúðaúrgangs endurunnið eða endurnýtt. Við þessu veröum við að bregðast og um leið breytist vinnuumhverfið og starfsemin." Strangar reglur gilda um spilliefni og íslendingar hafa skrifað undir alþjóðlegar skuldbindingar varðandi þau. Eitt þýðingarmesta verkefni SORPU er móttaka, flokkun og eyðing spilliefna hjá Efnamóttökunni í Gufunesi. Áður fóru efnin eftirlitslaust á sorp- hauga eða í niðurföll. „Þetta er vandasamt verk en við teljum okkur vera að gera góða hluti. Spilliefnin eru flokkuð og efnagreind og Sementsverksmiðjan á Akranesi brennir orkuríku eldsneyti án mengandi efna, að undangengnum mælingum hjá Iðntæknistofnun íslands. Óskaðleg efni eru urðuð en hættuleg efni send til eyðingar hjá Kommunekemi AS. í Danmörku. Hollustuvernd ríkisins er eftirlitsaðili Efnamóttöku SORPU." UMHV ERFIS YERND imsnmmm 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.