Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 14
......11 ........I FRETTIR llWI——w— Frá íslandsvikunni í Póllandi. Sigmar B. Hauksson var fulltrúi íslands. Dreift var kynningarefni um ísland og íslenskur matur var hafóur á boðstólum. ISLANDSVIKAIPOLLANDI ýlega var haldin Islandsvika á Hótel Orbiz í borginni Katowice í Pól- landi. Sigmar B. Hauks- son var fulltrúi Islands á vikunni en honum var boðið út á vegum pólska sjónvarpsins. Dreift var kynningarefni um Is- land og íslenskur matur hafður á boðstólum. ,,Eg er sannfærður um að Pólland er afar áhugaverður markaður fyrir Islendinga,” segir Sigmar. „Pólverja þyrstír í frekari tengsl við Norð- urlandaþjóðirnar og ég vonast til að íslensk fyr- irtæki kynni sér mark- aðinn í Póllandi.” Að sögn Sigmars þarf um 220 þúsund tonn af fiski til manneldis á pólska markaðinn á ári. Helmingur þess magns er innfluttur. „Síldin er vinsæl á borðum Pól- vetja en af henni snæðir hvert mannsbarn í Póllandi um 2,2 kg. á ári.” I, RAFÍ Vilji og vandvirkni í verki! ^ Prentsmiöjan Grafík hf. • Smiöjuvegur 3 • 200 Kópavogur ■ Sími: 554 5000 • Fax: 554 6 PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJÓSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR K UMB SETNING ÚTKEYRsJ MAC / PC FILMU OG PLÖTUGERÐ □LL ALMEP PRENTUr BÓKBAND 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.