Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 14

Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 14
......11 ........I FRETTIR llWI——w— Frá íslandsvikunni í Póllandi. Sigmar B. Hauksson var fulltrúi íslands. Dreift var kynningarefni um ísland og íslenskur matur var hafóur á boðstólum. ISLANDSVIKAIPOLLANDI ýlega var haldin Islandsvika á Hótel Orbiz í borginni Katowice í Pól- landi. Sigmar B. Hauks- son var fulltrúi Islands á vikunni en honum var boðið út á vegum pólska sjónvarpsins. Dreift var kynningarefni um Is- land og íslenskur matur hafður á boðstólum. ,,Eg er sannfærður um að Pólland er afar áhugaverður markaður fyrir Islendinga,” segir Sigmar. „Pólverja þyrstír í frekari tengsl við Norð- urlandaþjóðirnar og ég vonast til að íslensk fyr- irtæki kynni sér mark- aðinn í Póllandi.” Að sögn Sigmars þarf um 220 þúsund tonn af fiski til manneldis á pólska markaðinn á ári. Helmingur þess magns er innfluttur. „Síldin er vinsæl á borðum Pól- vetja en af henni snæðir hvert mannsbarn í Póllandi um 2,2 kg. á ári.” I, RAFÍ Vilji og vandvirkni í verki! ^ Prentsmiöjan Grafík hf. • Smiöjuvegur 3 • 200 Kópavogur ■ Sími: 554 5000 • Fax: 554 6 PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJÓSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR K UMB SETNING ÚTKEYRsJ MAC / PC FILMU OG PLÖTUGERÐ □LL ALMEP PRENTUr BÓKBAND 14

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.