Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 8
broti og inniheldur 72 uppskriftir sem skiptast í forrétti, súpur, fiskrétti, kjötrétti, villibráð og eftir- rétti. Skúli Hansen er þjóð- þekktur matreiðslumaður sem rekur veitingastaðinn Skólabrú í hjarta Reykja- víkur. Hann hefur óteljandi sinnum birt uppskriftir í blöðum, tímaritum og séð um matreiðsluþætti í sjón- varpi og stýrt matreiðslu- klúbbum. Þetta er fyrsta matreiðslubókin sem hann sér um að öllu leyti en hann samdi allar upp- skriftir og skreytti réttina fyrir myndatöku. Marisa Arason tók allar myndir í bókinni af matn- um en auk þess er bókin prýdd fjölda glæsilegra ljósmynda úr smiðju þeirra Björns Rúriks- sonar, Friðþjófs Helga- sonar, Lárusar Karls Ingasonar, Rafns Iiafnfjörð og Ragnars Th. Sigurðs- sonar. Bókin Matartími verður ekki seld í verslunum hel- dur send sem afmælisgjöf tíl viðskiptavina Trygginga- miðstöðvarinnar og er upplagið 5.000 eintök. ið vildum gera eitt- hvað óvenjulegt í tilefni afmælisins og þakka viðskiptavinum okkar fyrir samskiptin. Tengsl okkar við sjávar- útveginn hafa alltaf verið mjög sterk og það er matvælaframleiðsla líka svo okkur fannst vel tíl fundið að gefa út matreiðs- lubók - sagði Gunnar Fel- ixsson forstjóri Trygginga- miðstöðvarinnar í samtali við Frjálsa verslun. I tílefni af 40 ára afmæli fyrirtæk- isins hefur það gefið út veglega matreiðslubók sem ber nafnið Matartími. Tryggingamiðstöðin fékk Skúla Hansen matreiðslu- meistara til þess að sýna hvernig gera mætti Ijúf- fengar kræsingar úr ísl- ensku hráefhi. Bókin er rif- lega 100 blaðsíður í stóru Gunnar Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, og Skúli Hansen, matreiðslumeistari ó Skólabrú, með bókina Matartíma. FV mynd: Geir Ólafsson. BOHEM OG OÐAL □ agur-Timinn var nýlega með spurningu dagsins þar sem spurt var: Kemur úrskurður Samkeppnis- stoftiunar um fyrirhugaða stofhun Flugfélags Islands þér á óvart? A meðal þeirra, sem voru spurðir, var Kristján Loftsson, sfjórnarformaður Olíufélagsins. Svar hans var stórskemmtilegfc „Glöggur mað- ur reiknaði það út að um 5.000 Islend- ingar gætu ekki setið í stjórn Olís vegna kaupa Olíufélagsins á 35% eignarhlut í fyrrnefiidu fyrirtæld. Því kemur mér þetta ekld á óvarfc Mér þættí gaman að vita hvert yrði mat Samkeppnis- stofhunar á því ef skemmtistaðurinn Bóhem myndi sameinast Óðali. Þar yrði um að ræða einokun á tvíræðum markaði.” Svar Kristjáns Loftssonar í Degi- Timanum var stórskemmtilegt. „Hvað ef Bóhem og Óðal sameinuðust?” Kristjan Loftsson itjórnarform. Olíufélagsms Á r G iEVALIA — Það er kaffið símí 568 7510
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.