Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 67
VEITINGAREKSTUR ar atvinnugrein sem er alls ekki við allra hæfi og síst viðvaninga," sagði Andrés Magnússon í samtali við Fijálsa verslun. „Þegar við opnuðum Kaffibarinn sóttumst við eftir ákveðnum hópi fólks og leikarar og fjölmiðlafólk var ofar- lega á blaði. Þar voru myndatökur bannaðar sem jók enn á þá ímynd að þarna væri fræga fólkið. Hvort það að eigandinn sé frægur geri mikið fyrir staðinn er erfitt að mæla en það sann- arlega sakar ekki. Það getur tvímælalaust verið kostur fyrst í stað að eigandinn sé þekktur á öðrum sviðum en til lengri tíma verður staðurinn að standa sig á sömu for- sendum og aðrir.“ Þegar breski söngvarinn Damon Albarn er staddur á íslandi hópast aðdáendur hans oft að Kaffibarnum í von um að sjá goðinu bregða fyrir. Frá sjónarhóli staðarhaldara er ekki mikill akkur í því vegna þess að aðdáendurnir eru fæstir orðnir nógu gamlir til að mega koma inn á staðinn. Andrés var til skamms tíma einn hluthafa í Kaffíbarnum en hefur selt hlut sinn og hyggur á sjálfstæðan atvinnu- rekstur í faginu. Nýr bar Andrésar skal verða við Vegamótastíg. Andrés segir að margir fari út í rekst- ur af þessu tagi með glýju í augum og telji að þarna sé um fastar tekjur fyrir litla vinnu að ræða. Það sé misskilningur en ekkert óeðlilegt þótt skemmtikraftar, sem unnið hafa á skemmtistöðum allan sinn feril og vilja vera í sviðsljósinu, telji þetta kjörinn vettvang fyrir starfskrafta sína þar sem þeir þekki fagið mætavel. HÁSKÓLANÁM í REKSTRARFRÆÐUM Hagnýtt alhliða háskólanám í rekstrarfræðum. Víðtækur og vandaður undirbúningur fyrir stjórnunarstörf og viðskipti ♦ Fjöldi námsgreina á sviði stjórnunar, markaðsmála, fjármála, lögfræði og upplýsingatækni Áhersla á tengsl við atvinnulífið m. a. með raunhæfum verkefnum Þjálfun í samskiptum og tjáningu Gott bókasafn og aðgangur að erlendum gagnabönkum Alþjóðleg viðfangsefni og erlend samskipti SAMVINNUHASKOLINN A 311 Borgarnes, sími 435 0000, bréfsími 435 0020 netfang: samvinnuhaskolinn@bifrost.is veffang: http//www.bifrost.is/ Samvinnuháskólinn er sjálfseignarstofnun. Skólinn er staðsettur í fögru umhverfi á Bifröst í uppsveitum Borgarfjarðar. Þar hefur verið skólahald frá 1955 þegar Samvinnuskólinn var fluttur þangað úr Reykjavík. Samvinnuháskólinn hefur frá árinu 1990 útskrifað rekstrarfræðinga eftir tveggja ára nám á háskólastigi, eða eftir þriggja ára nám hafi þá skort undirbúning fyrir há- skólanámið. Samvinnuháskólinn hefurfrá 1995 útskrifað B.S. rekstrarfræðinga eftir þriggja ára háskólanám. ■■■■■■■■■■■i 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.