Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 12
Teflt með lifandi mönnnm í Tívolíinu. Hér stumra sjúkraflutninga- menn yfir fóllnu peði. útnefninguna Skákmaður Norðurlanda 1999 eftir að hann hafði lagt Jonny Hector frá Svíþjóð í hraðskákeinvígi. Einar S. Einarsson, forsetí Skáksambands Norðurlanda, afhentí peningaverðlaun, sem hann hafði flutt með sér í reiðufé frá Islandi. Hefur fram- kvæmdastjóri VISA Islands líklegast aldrei þurft að hafa jafnmikið af seðlum á sér og í þetta sinn! Niels Helveg Peter- sen, utanríkisráðherra Dana, afhentí einnig verðlaun og við- urkenningar, en hann er mikill áhugamaður um skák. Sigur- vegari á Norðurlandamótínu 1999, Tiger Hillarp Persson, fékk verðlaun. Hápunktur há- tíðarinnar var hraðskákeinvígi Friðriks Olafssonar og Bents Larsen. I því kom glöggt í ljós að heppnin fýlgir Larsen eins og í einvígi þeirra um Norður- landameistaratignina árið 1956. Larsen vann þrátt fyrir að allar skákirnar yrðu jafn- tefli, en skv. reglunum þurfti Friðrik að vinna í síðustu skákinni með hvítu. Það var mál manna að Larsen hefði átt í vök að veijast og Friðrik greinilega í góðu formi. 33 Emar S. Einarsson, fram- kvœmdastjóri VISA íslands og formaður Skáksam- bands Norðurlandanna, var í essinu sínu. Hér af- hendir hann Tiger Hillarþ Persson, sigurvegara á Norðurlandamótinu 1999 ‘ skák’ bikar og seðlabunt. Hefur framkvœmdastjóri VISA íslands líklegast aldrei þurft að hafa jafn- niikið af seðlum á sér og í þetta sinn! Tvöhundruð manns mættu til að tefla útitafl við norrœna skákmenn í Tívolí. FV-myndir: Benedikt Jóhannesson Hápunktur hátíðarinnar var hraðskákeinvígi Friðriks Olafssonar, stórmeistara og skrifstofustjóra Alþingis, og danska stórmeistarans, Bents I-arsen. Hér eru þeirglaðbeittir í upphafi leiks. Teflt í Tívolí □ að var í nógu að snú- ast hjá Einari S. Ein- arssyni, framkvæmda- stjóra VISA Islands og forseta Skáksambands Norðurlanda, í Kaupmannahöfn hinn 20. ágúst sl. Þetta var enda merk- isdagur. Skáksamband Norð- urlanda hélt upp á 100 ára af- mæli sitt með óvenjulegri hátíð í Tívolíinu i Kaupmanna- höfn - eða á sama stað og sam- bandið var stofnað 100 árum áður. Islendingar komu mjög við sögu í athöfninni, en ís- lenskir skákmeistarar tóku þátt í miklu útiijöltefli og Hannes Hlífar Stefánsson fékk VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570 1200 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.