Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 13
FRÉTTIR
Hér er allt að sturlast
ö
slandssími tók form-
lega til starfa föstu-
daginn 22. október sl.
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra hringdi fyrsta símtal fyr-
irtækisins að viðstöddu fyöl-
menni. Hann leitaði ekki langt
yfir skammt heldur hringdi í
samgönguráðherra - og yfir-
Fyrsta símtal Davíðs Oddssonar forsœtisráðherra úr Islandssíma var við Sturlu Böðv-
arsson samgönguráðherra.
FV-myndir: Geir Olajsson.
mann símamála í landinu - Sturlu
Böðvarsson. Davíð sagði við Sturlu
að hans hefði verið vænst í veisluna
til að opna nýjan vef fyrirtækisins.
„Þú verður að drífa þig, hér er allt að
sturlast yfir því að þú skulir ekki vera
mættur." Þessi litli leikþáttur forsætis-
ráðherra og samgönguráðherra hepnað-
ist vel og gerði lukku. Sturla mætti að
vörmu spori og vígði vefmn. B!1
Davíð ásamt Eyþóri Arnalds, framkvœmda-
stjora Islandssíma.
Fjölmenni fylgdist með fyrsta símtalinu. Fyrir
miðri mynd erMóeiður Júníusdóttir söngkona -
en hún er eiginkona Eyþórs Arnalds, fram-
kvæmdastjóra jyrirtækisins.
Arni Samúelsson í Sambíóunum og Ragnar
Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður.
til starfsmanna og viÖskiptavina heima og erlendis
Bókin um Louisu Matthíasdóttur er prentuð á vandaðan
pappír, 240 blaðsíður í stóru broti, prýdd á þriðja hundrað Ijós-
myndum. Þar á meðal 140 myndum af verkum Louisu.
Höfundar eru Jed Perl listgagnrýnandi, listfræðingarnir Aðalsteinn
Ingólfsson og Martica Sawin, og Sigurður A. Magnússon rithöfundur.
Vigdís Finnbogadóttir ritar formála.
Bókin fæst í íslenskri og enskri útgáfu.
KYNNINGARVEFSÐ KR.8980 MEÐ VSK
13