Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 24
Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka, ergestapenni Frjálsar verslunar að þessu sinni. Hann skrifar hér um sameiningar banka og tilkomu Netsins í bankarekstri. „Sameining viðskiptabanka er að mínu mati bæði nauðsynleg og skynsamleg leið til að skapa þeim eðlilega samkepþn- isstöðu í alþjóðlegu umhverfi. “ FV-mynd: Geir Olajsson. Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka, ergestapenni Frjálsrar verslunar aö pessu sinni. Hann fjallar um bankarekstur á Netinu sem og naubsyn þess að sameina vióskiptabanka. fjármálamarkaði heimsins er nánast regla fremur en undan- tekning að bankar séu fáir og stórir. I samanburði við aðrar stofnanir þjóðfélagsins eru bankar yfirleitt stór fyr- irtæki. Þetta sést meðal annars þegar heildareignir stærstu banka hvers lands eru skoðaðar í hlutfalli af þjóðarfram- leiðslu (VÞF). Heildareignir Barclays eru um 26% af VÞF í Bretlandi. Sambærilegt hlutfall fyrir Deutsche Bank er rúm 33%. Hjá Svenska Handelsbanken er hlutfallið rúmlega 50%, hjá Den Danske Bank er það ríflega 53%. Hjá Merita er hlutfall heildareigna af VÞF Finnlands ríflega 45%, en nær 89% ef hinn sameinaði banki MeritaNordbanken er settur sem hlutfall af GNP í Finnlandi. Á íslandi eru heildar- eignir stærsta bankans, Landsbankans, um 27% af VÞF. Samþjöppun meiri erlendis Aimennt séð sýna tölur af þessu tagi að samþjöpp- un er meiri eftir því sem þjóðfélögin eru minni. Það kemur ekki á óvart því ein- ungis á þann hátt er unnt að ná hag- kvæmni stærðarinnar. En þessar tölur sýna einnig að samþjöppunin er ekki komin eins langt á Islandi og annars stað- Gestapenni að þessu sinni: Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka ar á Norðurlöndunum, að Noregi undan- skildum enn sem komið er, og komi til samruna banka hér á landi yrði samþjöpp- unin eftir það ekki meiri en talið er eðli- legt annars staðar. Samþjöppun í atvinnurekstri á sér hins vegar ekki aðeins stað í íjármálageiran- um. Undanfarin ár hefur verið stöðug þró- un í þessa átt í mörgum öðrum greinum. Hér á landi er þessi þróun áberandi í sjáv- arútvegi, bæði í framleiðslu og sölu, og það sama á við um matvöruverslanir, iðn- að, samgöngur, þjónustu og hugbúnað. Fyrirtækin eru að verða stærri og um leið samkeppnishæfari. Bankar þurfa, eins og önnur þjónustu- fýrirtæki, að vera ávallt í stakk búnir til að 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.