Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 67
Sameinaði lífeyrissjóðurinn niðurstöður árshlutareiknings Helstu niðurstöður 31. ágúst 1999 Rekstrarreikníngur 1/1-31/8 1999 1998 Iðgjöld 1.245.864 1.642.817 Lífeyrir -566.169 -792.460 Fjárfestingatekjur 2.364.696 2.095.866 Fjárfestingagjöld -39.380 -34.016 Rekstrarkostnaóur -35.140 -47.617 Aðrar tekjur 16.770 25.618 Önnur gjöld -12.059 2.376 Matsbreytingar 1.146.991 360.220 Hækkun á hreinni eign á timabilinu: 4.121.573 3.252.803 Hrein eign í upphafi tímabils: 30.829.390 27.576.586 Hrein eign í lok tímabils til greiðslu lífeyris: 34.950.963 30.829.390 Efnahagsreikningur Fjárfestingar 34.712.953 30.531.785 Kröfur 158.891 106.630 Aðrar eignir 90.640 213.986 34.962.484 30.852.401 Viðskiptaskuldir -11.521 -23.011 Hrein eign til greiðslu lífeyrís: 34.950.963 30.829.390 Lífeyrisskuldbinding til greiðslu lífeyris 35.304.000 32.622.000 Endurmetin eign til greiðslu lífeyris 38.830.363 34.508.000 Eign umfram skuldbindingu: 3.526.363 1.886.000 Ýmsar kennitölur: Lffeyrisbyrði 45,4% 48,2% Kostnaður í % af iðgjöldum 1,5% 1,2% Kostnaður í % af eignum 0,05% 0,1% Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga á ársgrundvelli 1.844 2.720 Raunávöxtun mióað við vísitölu neysluverðs sl. 12 mán. 13,3% 7,3% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar frá 1995 til ágúst 1999 8,3% Meðaltal hreinnar nafnávöxtunar frá 1995 til ágúst 1999 10,8% Fjöldi sjóðfélaga sl. 12 mán. 9.962 9.218 Fjöldi lífeyrisþega 2.841 2.708 Starfsmannafjöldi 13 13 Hlutfall endurmetinnar eignar og lífeyrisskuldbindingar 110,0% 105,8% Athugasemdir: Allar kennitölur eru reiknaðar út miðað við síðustu 12 mánuði þ.e. tímabilið 1/9 1998 til 31/8 1999. ^ Mjög góð ávöxtun. s.l. 12 mánuði Gengið hefur verið frá endurskoðuóu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1999. Rekstur sjóðsins gekk afar vel fyrstu 8 mánuði ársins 1999. Nafnávöxtun síðustu 12 mánuði er 18% og raunávöxtun 13,3%. Góð ávöxtun skýrist fyrst og fremst af mikilli hækkun á innlendri og erlendri hluta- bréfaeign sjóðsins. Iðgjaldatekjur jukust verulega og sjóðfélögum fjölgaði. Ávöxtun séreignardeildar gekk almennt mjög vel, þó mismunandi eftir fjárfestingaleiðum. Hægt er að velja um fimm fjárfestingaleiðir sem taka mið af aldri einstaklings og viðhorfi hans til áhættu. Stjórn Sameinaða lifeyrissjóðsins: 13. október 1999 Guðmundur Hilmarsson, Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson, Þorbjörn Guðmundsson og Örn Kjærnested. Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri. Vinsamlegast athugið nýtt heimilisfang okkar að Borgartúni 30, Reykjavík. lífeyrissjóðurinn Sími: 510 5000 mottaka@lifeyrir.is www.lifeyrir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.