Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 10
Stækkun Kringlunnar
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgar-
stjóri flutti ávarp.
Sigurður Gísli Pálma-
son, stjórnarformaður
Eignarhaldsfélags
Kringlunnar, klippti á
borðann og vígði hið
nýja húsnœði. Með
honum á myndinni er
Ragnar Atli Guð-
mundsson, frkvstj.
Eignarhaldsf. Kringl-
unnar, t.v., og Garðar
Hannes Friðjónsson,
aðstoðarfrkvstj. Eign-
arhaldsfélags Kringl-
unnar.
Ágústa Johnson líkamsræktarkona og
Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfúlltrúi.
Svava Johansen, kaupmaður í Sautján, og Guðmunda Helen Þóris-
dóttir, eiginkona Sigurðar Gísla Pálmasonar.
FV-myndir: Geir Olafsson.
Systurnar Helga (til vinstri) og Marta Arnadætur, kaupmenn í
Vero Moda og Jack&Jones
jölmenni var í Kringlunni á dögunum þegar stækkun
hennar var fagnað. Stækkun Kringlunnar hefur tekist
afar vel og er hið nýja húsnæði hið glæsilegasta, eins og
við mátti búast. Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður
Eignarhaldsfélags Kringlunnar, klippti á borðann og vígði þar
með hið nýja húsnæði. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
flutti ávarp. 33
Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru
llnar°PnUn:
°°- >8-00
aIk^ga.
ATH!
Leigjum út salinn fýrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10