Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 53
fjár-hús ehf., sem er í eigu Siguröar Gísla Pálmasonar, Jóns Pálmasonar og Páls Kr. Pálssonar, er með 30% hlut og Jón L. Arn- alds, lögmaður og fyrrum ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, er með 20% hlut. Jón er faðir Eyþórs Arnalds, forstjóra Íslandssíma, en þar koma 3P ijár-hús einnig við sögu. Getur þetta oengiö? Skjár einn hefur ráðið til sín fjölda fólks á fréttastofu og til að annast aðra dagskrárgerð. Hann hefur tekið á leigu húsnæði við Skipholt 19 og keypt kvikmynda- fyrirtækið Nýja Bíó og mun nýta aðstöðu þess fyrirtækis í Skipholti 31 til útsendinga. Sjón- varpsútsendingar ná til nær alls Faxaflóasvæð- isins. Til að ná stöðinni þarf að hatá örbylgju- loftnet eða aðgang að breiðbandi Landssím- ans. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar á und- anfómum ámm til þess að reka sjálfstætt sjón- varp í samkeppni við íslenska útv;upsfélagið Kristján Ra. Kristjánsson er viðskiþtafélagi og einn af meöeigendum Arna að Islenska sjón- varpsfélaginu sem rekur Skjá einn. Þeirhafa þekkstfrá því í Verslunarskólanum. Kristján stóð að leikritinu Hellisbúanum ásamt Árna Þór og Bjarna Hauki Þórssyni. Skjár einn kommn i loftið og sjónvarþsstjórinn getur ekki hamið gleði sína. og Ríkissjónvarpið. Nægir að nelha Sýn, Stöð 3 og Bamarásina sem dæmi um stöðvar sem farið hafa af stað með lúðraþyt og söng en ann- að hvort verið keyptar af samkeppninni eða lagt upp laupana eftir skamman tfrna - Eru þessar áætlanir ekki byggðar á sandi? „Þetta er það sem mig hefur alltaf langað til að gera. Það má segja að þetta sé stóri draumurinn. Það að stýra sjón- varpsstöð er að mörgu leyti líkt því að stýra stórum söngleik. Það að vinna með hæíileikaríku fólki hvetur mann til dáða og sjónvarpsdagskrá er ekkert annað en stór sýning, eini munurinn er sá að það er frumsýning á hverjum degi. Við erum sannfærðir um að það sem fólk vill sjá í sjónvarpinu er ís- lensk dagskrá og sjónvarpið þarf að endurspegla íslenskan samtima. Það er það sem við ætlum að gera og við viljum frekar fjárfesta í góðri dagskrá en myndlyklum og áskriftarkerfi." Arni Þór er sonur Vigfús- ar Þórs Arnasonar, sóknar- prests í Grafarvogi. Það er freist- andi að spyrja markaðsmanninn unga hvað hann hafi lært af föður sínum, prestinum? „Faðir minn er bestur í uppbyggingarstarfi eins og hefur sést bæði á starfi hans á Siglufirði og ekki síður í Grafar- voginum. Eg vona að ég hafi lært af honum að ná til fólks og virkja sam- an krafta margra til góðra hluta.“ Hagnaður Hellisbúans Þeir Árni Þór og Kristján Ra. komu undir sig fótunum með hagnaði af leikritinu Hellisbúanum. En Hellisbúinn er sú leiksýning á Islandi sem fengið hefur mesta aðsókn. Tæplega sex- tíu þúsund manns hafa mætt í leikhúsið og ljóst er að velta sýningarinnar er á milli 60- 70 milljónir og hagnaður umtalsverður. Þeir Arni Þór Vigfússon og Kristján Ra. Kristjánsson lögðu fjármuni sína undir í sýninguna á móti leikaranum, Bjarna Hauki. Því má svo bæta við að þeir Árni og Kristján hafa einnig keypt rekstur þess sem áður hét kaffihúsið Prikið við Ingólfs- stræti en það er veitingastaður á tveimur hæðum og húsnæðið er í eigu Sunds hf. „Það að reka veitingahús er í raun aðeins enn ein hliðin á skemmtanaiðnaðinum." Þessir ungu athafnamenn eru báðir fæddir 1976 og því báðir nýlega orðnir 23 ára. Leiðir þeirra lágu sam- an í Verslunarskólanum, reyndar voru þeir sinn á hvoru árinu þar sem Kristján tafðist um eitt ár þegar hann var skiptinemi í Ameríku. Það var í Versl- unarskólanum sem þeir kumpánar fóru fyrst að láta til sín taka í því sem á stirðbusa- Hagnaður Hellisbúans, vin- sœlasta leikrits sem sýnt hefur verið á Islandi, erað hluta til að renna inn í Skjá einn. Aœtlaðar tekjur af Hellisbúan- um eru um 70 milljónir og hagnaður nemur tugum millj- óna. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.