Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 18
FORSÍÐUGREIN Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkis- ráðherra og formaður Alþýðuflokksins, varð sendiherra Islands í Bandaríkjunum í byrjun síðasta árs. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstœðisflokksins og sjávarútvegsráðherra, varð sendiherra Islands í London sl. sumar. lngimundur Sigjusson var í áraraðirforstjóri Heklu. Hann dró sig úr hringiðu viðskiþta- lífsins hér heima og varð sendiherra íslands í Þýskalandi. Kjör sendi Hvers vegna ersvo mikil ásókn íþad ab veróa sendiherra? Laun þeirra eru rúm þeir skattfrjálsar staðaruppbœtur sem nema um 460 þús. á mánudi aó jafnaði. bíl, auk annarra hlunninda. Annað sendiráðsfólk hefur einnig skattfrjáls hlunnindi □ rír þekktir stjórnmálaforingjar hafa á síðustu tveimur árum hætt í stjórnmálum og orðið sendiherrar íslands er- lendis. Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, varð sendiherra Islands í Bandaríkjunum, Þor- steinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hætti sem sjávarútvegsráðherra sl. vor og varð sendiherra Islands í London. Svavar Gestsson, fyrrum þingmaður og formaður Al- þýðubandalagsins, lét af þingmennsku og varð sendiherra í utan- ríkisþjónustunni en var falið að gegna starfi aðalræðismanns Is- lands í Winnipeg í Kanada sl. sumar. Nokkur önnur dæmi eru um að stjórnmálaforingjar hafi orðið sendiherrar, eins og Kjartan Jó- hannsson, Eiður Guðnason, Benedikt Gröndal, Einar Agústsson, Guðmundur I. Guðmunds- son, Albert Guðmundsson og Gunnar Thoroddsen - sem raunar sneri aftur inn í póli- tíkina eftir störf sín sem sendiherra í Dan- mörku. En eru störf sendiherra jafn digrir bitar og ýmis önnur störf sem stjórnmálaforingjum kann að bjóðast, eða sem þeir láta koma sér í, eins og bankastjóra- eða forstjóra- störf í ríkisfyrirtækjum? Þess má geta að 23 sendiherrar eru í ut- anríkisþjónustunni og þar af eru 5 þeirra fyrrrverandi stjórnmála- foringjar. Alls starfa 17 sendiherrar erlendis í ellefu sendiráðum. Hinir sjö eru fastafulltrúar hjá hinum ýmsu fastanefndum Islands ytra. Mikil ásókn í störf í utanríkisþjónustunni á erlendri grundu skýrist að hluta til af ævintýraþrá og óskum eftir að starfa erlend- is um tíma. Ljóst er að stjórnmálaforingjar eiga á margan hátt auð- velt með að vera fulltrúar Islands erlendis - auk þess kann það að henta þeim að hverfa til útlanda eftir erilsamt stjórnmálavafstur. Laun sendiherra Laun sendiherra eru 261 þúsund krónur á mánuði - fyrir ótakmarkaða vinnu. Grunnlaun sendiherra eru ákveðin af Kjaranefnd og eru nánast þau sömu og laun skrifstofustjóra I í Stjórnarráði íslands. Eru TEXTI: Vigdis Stefánsdúttir og Jón G. Hauksson IMYNDIR: Geir Olalsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.