Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 9
Fyrirtœkið Fraktlausnir valdi húsgögn frá IKEA á skrifsofuna. Hér sjást vel gráu draghurðirnarsem hœgt erað renna fyrir skápana. Yfirskápnum erskúffueining með punnum skúffum sem henta fyrir margs konar hluti sem geyma parfá skrifstofunni. Miklar kröfur eru nú orðið gerðar til skrifstofustóla. Benda má á þrjár tegundir sem fást í IKEA, Procent, Nominell og Maximal. Stólarnir eru mismikið stillanlegir og einnig mis- þungir en allir framleiddir með það í huga að starfsmanninum líði vel þar sem hann situr við vinnu sína og að hann geti lagað stólinn að eigin þörfum. ta borð gæti fyrir fámenna fundi, en pað / I nrr líin í hlfíMfl. Skilrúm fjögurra skúffu einingarnar ná ekki alveg upp að borðplötunni og hentar vel að koma þar til dæmis fyrir prentara. Einnig eru til sérstakar skjalagrindur á hjólum og skjalagrindur í neðstu skúffu skúffueininganna. Úrvalið af EFFEKTIV hillum og skápum er mikið. Djúpar bókahillur fyrir möppur eru nauðsynlegar á öllum skrifstofum sem og minni hillur undir bækur og fleira. Margir vilja einnig hafa lokaðar og jafnvel læstar hirslur. Af þeim eru til margar útfærslur, meðal ann- ars í hinum svokölluð EFFEKTIV hlaðeiningum. Neðsta einingin er þá 59 sentímetra há og með sökkli en ofan á hana er hlaðið 40 sentí- metra háum einingum. Tala þeirra fer að sjálf- sögðu eftir þörfinni hverju sinni. Þessar ein- ingar eru til bæði með eða án hurða. Hurðirn- ar fást i litum; bláar, grænar, rauðar, svartar og beinhvítar og síðan má fá svartar eða grá- ar veltihurðir. í sumum tilfellum er mögulegt að læsa skápunum. Skúffueining- um má hlaða saman í tengslum við hlaðeiningakerfið. Rétt er að taka fram að höldur á skúffur og skápa fylgja og eru í gráum lit. Við enda skápa og hlaðeininga má bæta sérstakri, staflanlegri boga- horneiningu þannig að rýmið nýtist sem best um leið og yfirbragðið verður mýkra. Loks má ekki gleyma 50 sentí- metra djúpum skáp með veltihurð sem margir velja fyrir minni tölvur, prentara, Ijósritunarvél, faxtæki og ýmislegt annað sem þeir vilja hafa inni í lokuðum skáp. Gat er á sökkli skápsins og til þess ætlast að raf- magnsleiðslur séu dregnar þar út svo hægt sé að setja tækin í samband. Aukahlutir Ótrúlegt úrval aukahluta fyrir skrifstofuna fæst í skrifstofudeild IKEA. Þessir smáhlutir auka á þægindi þeirra sem á skrifstofunni vinna. Sem dæmi má nefna snúrugrind sem fest er neðan í borðplöt- una. í grindinni liggja svo snúrur frá tækjunum á borðinu í stað þess að hanga niður á gólf. Á borðplötuna má skrúfa stand fyrir tölvuskjá- inn og undir hann má festa útdraganlega lyklaborðshillu. Tímarita- möppur og bakkar fyrir allt sem hugsast getur eru að sjálfsögðu í rétt- um stærðum og falla inn í skúffur og skápa EFFEKTIV skrifstofuhús- gagnalínunnar. í flestum fyrirtækjum þykir nauðsynlegt að hafa fundarborð og það fæst að sjálfsögðu í stíl við aðrar innréttingar. Fundarstólar eru einnig í úrvali og fætur þá bæði til í stíl við plöturnar eða fætur borðanna og velja má áklæði í einum fimm litum. létt skilrúm til þess að hver og einn starfsmaður njóti hæfilegs næðis. IKEA hefur nýverið fengið PASTILL skilrúm 110 og 140 sm há og 84 og 60 sm breið og væntanleg eru 45 sm breið og bogadregin skilrúm. Þau eru hvít en hægt er að mála þau i til dæmis sama lit og skáphurðirnar á skrifstofunni og einnig munu verða til sérstakar plöt- ur i lit sem hægt verður smella utan á skilrúmin. Þegar viðskiptavinurinn hefur sagt starfsmönnum húsgagnadeild- arinnar hverjar þarfir hans séu og hvaða kröfur hann geri til búnaðar skrifstofunnar koma þeir með lausnir sem gera honum kleift að skapa vinnuaðstöðu sem tekur tillit til bæði líkama og sálar starfsmanna fyr- irtækisins og það sem meira er, verðið er hagstætt! S!1 Holtagörðum • 105 Reykjavík Sími: 520 2500 • Fax: 520 2550 • Heimasíða: www.ikea.is 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.