Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 60
Höggmyndin ÖRVI eftir Helga Gíslason, sem nýlega varafhjápuð á vegg höfuðstöðva VISA Islands í Mjódd. Hið nýja listaverk og tákn VISA byggir á rafeindatækninni. Það er einkar táknrœnt fyrir veröld framtíðar, snjallkort og netviðskiþti, sem móta munu upplýsingaþjóðfélagið á komandi öld og leiða til hins „seðlalausa samfélags“ áður en langt um líður hér á landi. VISA ... VINUR UM VERÖLD ALLA! Mikil og ör breyting hefur orðið á greiðsluháttum þjóðarinnar með tilkomu VISA kreditkortanna á undanförnum tveimur áratugum. Þau eru nú almennt notuð til hvers kyns innkaupa og ekki síst til þæginda og öryggis á ferða- lögum. Eftir að rafræn greiðslukortaviðskipti með posum hófust upp úr 1990 og debetkortin komu til sögunnar hafa kortaviðskiptin margfaldast og nema nú í ár um 200 milljörðum króna alls. Þar af er markaðshlutur VISA um 70% en fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínu sviði og brydd- að upp á margvíslegum nýjungum, svo sem boðgreiðslum og raðgreiðslum, sem vakið hafa at- hygli langt út fyrir landsteina. Nú eru í gildi um 125.000 VISA kreditkort, 7 tegunda, auk 175.000 VISA Electron debetkorta og eru yfir 90% þeirra notuð í hverjum mánuði, innanlands sem utan. Lætur nú nærri að um 80% smásöluviðskipta fari fram með greiðslukortum og yfir 60% einkaneyslunnar, ef fast- eignakaup eru undanskilin. ísland er það land í heiminum sem stendur næst því að verða fyrsta seðlalausa samfélagið. Ekkert lát er á velgengni fyrirtækisins, sem aukið hefur veltu sína um 17% í ár og kynnir jafnt og þétt athyglisverðar nýjungar fyrir korthafa og kaupmenn. Stjórn VISA Islands ásamt framkvœmdastjóra: Einar S. Einarsson frkvstj., Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, Sigurður Hafstein, bankastjóri Sparisjóðabankans, Sólon R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, Björn Björnsson, frkvstj. Islandsbanka. Forstöðumenn VISA: Júlíus Óskarsson, tæknisviði, Andri V. Hrólfsson, fyrirtœkjasviði, Anna Inga Grímsdóttir, hagsviði, Einar S. Einarsson frkvstj., Þórður Jóns- son, korthafasviði, Leifur Steinn Elísson aðstfrkvstj., fjármála- og rekstarsviði. NÝJUNG í KORTAFLÖRUNNI: VISA INFINITE - EÐALKORT EBALKORTI0 „INFINITE" er nýjasta greiðslukortið sem VISA ísland hefur hleypt af stokkunum og tekur fram öllum öðrum kortum á markaðnum, ekki aðeins innan vébanda Visa International heldur þótt víðar væri leitað. EÐALKORTIÐ mun bjóðast bestu og mikil- vægustu viðskiptavinum banka og sparisjóða. Á al- þjóðavísu heitir kortið „Infinite" sem þýðir óendan- leiki. Heiti kortsins er táknrænt fyrir þá afburðagóðu eðalkort þjónustu, fríðindi og forréttindi sem því munu fylgja. Þar við bætist að viðskiptavinir eiga í framtíðinni von á sértilboðum og nýjung- um langt umfram það sem þekkst hefur til þessa. Auk þess munu þeir njóta rýmri eyðsluheim- ilda og hagstæðari vaxtakjara en almennt gerist og fá enn betri VISA INFINITE, eðalkortið fína. 60 AUGLÝSINGAKYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.