Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1999, Blaðsíða 50
Lánstraust er til húsa í Þverholti 14. Þab er í eigu nokkurra fiámálafyrirtœkja ogfyrirtækja sem tengjast miðlun fiárhagsupþlýsinga. FV-myndir: Geir Ólafsson. sjóður íslands, Vísir.is, Framtfðarsýn, Tölvumyndir og Reynir Grétarsson en markmiðið er að eignarhaldið verði sem almennast meðal fjármálafyrirtækja. Miðlun hlutlægra upplýs- inga „Markmiðið er að veita íslensku við- skiptalífi eins aðgengilegar og góðar upplýsingar um hvers konar fjárhagsmál- efni og hægt er og lög heimila um. Meg- inhluti starfseminnar er miðlun hlut- lægra upplýsinga á Internetinu. Þar er stærst vanskilaskrá sem byggist annars vegar á opinberum upplýsingum og hins vegar á upplýsingum frá áskrifendum að kerfinu. Einnig er Lánstraust með árs- reikningasafn, en skráðir hafa verið allir ársreikningar sem skilað hefur verið til ríkisskattstjóra, nú yfir 20 þúsund tals- Lánstraust hf. miðlar fjárhagsupplýsingum á Netinu Lánstraust hf„ fyrirtæki sem er í eigu nokkurra fjármálafyrir- tækja og fyrirtækja sem tengjast miðlun fjárhagsupplýs- inga, er nú að kanna möguleika á að útvíkka starfsemi sína en meginhluti hennar hefur verið að miðla á Netinu hlutlægum upplýsingum til áskrifenda. í fyrsta lagi er í undirbúningi miðlun upplýsinga sem eru sérsniðnar fyrir verðbréfafyrirtæki og aðila verðbréfamarkaðarins. í öðru lagi er verið að kanna hvort koma megi á hér á landi lánshæfniflokkun (credit rating) fyrirtækja. Að sögn Reynis Grét- arssonar, héraðsdómslögmanns og framkvæmdastjóra Láns- trausts, á fyrirtækið í viðræðum við Standard&Poor's, Fitchibca, DCR og Moody's sem allt eru þekkt fyrirtæki á þessu sviði. Lánstraust var stofnað í janúar 1997 og núverandi eigendur þess eru Kaupþing, sem er stærsti hluthafinn, Sjóvá Almennar, VÍS, Trygging og Tryggingamiðstöðin, Lýsing, Samvinnu- Það er þœgilegt og iMnstrausti. ins. Helstu upplýsingar hafa verið unnar upp úr reikningunum og eru f aðgengilegu formi á Netinu fyrir viðskiptavini Lánstrausts." Ennfremur er Lánstraust með hlutafélagaskrá Hagstofu fslands og unnið er að því að bæta við upplýsingar um einstök fyrirtæki. Til dæmis er ætlunin að vera með víðtækar upplýsingar um starfsemi fyrirtækjanna, starfsmanna- fjölda og helstu starfsmenn, viðbótarupplýsingar um um- boð sem fyrirtæki kann að vera með, um heimasíður og fleira. Með þessu móti verða á einum stað allar helstu upp- lýsingar sem þeir, sem eru í viðskiptum við ákveðið fyrir- tæki, þurfa á að halda. Viðskiptavinir fá uppiýsingarnar á Netinu „Viðskiptavinir fá upp- lýsingar á Netinu, enda hef- ur verið stefnt að því frá upphafi að svo verði. Helsta einfalt notendaviðmótið á Netinu hjá 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.