Frjáls verslun - 01.09.1999, Síða 50
Lánstraust er til húsa í Þverholti 14. Þab er í eigu nokkurra fiámálafyrirtœkja ogfyrirtækja sem
tengjast miðlun fiárhagsupþlýsinga. FV-myndir: Geir Ólafsson.
sjóður íslands, Vísir.is, Framtfðarsýn,
Tölvumyndir og Reynir Grétarsson en
markmiðið er að eignarhaldið verði sem
almennast meðal fjármálafyrirtækja.
Miðlun hlutlægra upplýs-
inga
„Markmiðið er að veita íslensku við-
skiptalífi eins aðgengilegar og góðar
upplýsingar um hvers konar fjárhagsmál-
efni og hægt er og lög heimila um. Meg-
inhluti starfseminnar er miðlun hlut-
lægra upplýsinga á Internetinu. Þar er
stærst vanskilaskrá sem byggist annars
vegar á opinberum upplýsingum og hins
vegar á upplýsingum frá áskrifendum að
kerfinu. Einnig er Lánstraust með árs-
reikningasafn, en skráðir hafa verið allir
ársreikningar sem skilað hefur verið til
ríkisskattstjóra, nú yfir 20 þúsund tals-
Lánstraust hf. miðlar
fjárhagsupplýsingum á Netinu
Lánstraust hf„ fyrirtæki sem er í eigu nokkurra fjármálafyrir-
tækja og fyrirtækja sem tengjast miðlun fjárhagsupplýs-
inga, er nú að kanna möguleika á að útvíkka starfsemi sína
en meginhluti hennar hefur verið að miðla á Netinu hlutlægum
upplýsingum til áskrifenda. í fyrsta lagi er í undirbúningi miðlun
upplýsinga sem eru sérsniðnar fyrir verðbréfafyrirtæki
og aðila verðbréfamarkaðarins.
í öðru lagi er verið að kanna
hvort koma megi á hér á landi
lánshæfniflokkun (credit rating)
fyrirtækja. Að sögn Reynis Grét-
arssonar, héraðsdómslögmanns
og framkvæmdastjóra Láns-
trausts, á fyrirtækið í viðræðum
við Standard&Poor's, Fitchibca,
DCR og Moody's sem allt eru
þekkt fyrirtæki á þessu sviði.
Lánstraust var stofnað í janúar
1997 og núverandi eigendur þess eru
Kaupþing, sem er stærsti hluthafinn,
Sjóvá Almennar, VÍS, Trygging og
Tryggingamiðstöðin, Lýsing, Samvinnu-
Það er þœgilegt og
iMnstrausti.
ins. Helstu upplýsingar hafa verið unnar upp úr reikningunum og eru f
aðgengilegu formi á Netinu fyrir viðskiptavini Lánstrausts."
Ennfremur er Lánstraust með hlutafélagaskrá Hagstofu fslands
og unnið er að því að bæta við upplýsingar um einstök fyrirtæki. Til
dæmis er ætlunin að vera með víðtækar upplýsingar um starfsemi
fyrirtækjanna, starfsmanna-
fjölda og helstu starfsmenn,
viðbótarupplýsingar um um-
boð sem fyrirtæki kann að
vera með, um heimasíður og
fleira. Með þessu móti verða
á einum stað allar helstu upp-
lýsingar sem þeir, sem eru í
viðskiptum við ákveðið fyrir-
tæki, þurfa á að halda.
Viðskiptavinir fá
uppiýsingarnar á
Netinu
„Viðskiptavinir fá upp-
lýsingar á Netinu, enda hef-
ur verið stefnt að því frá
upphafi að svo verði. Helsta
einfalt notendaviðmótið á Netinu hjá
50