Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Síða 10

Frjáls verslun - 01.09.1999, Síða 10
Stækkun Kringlunnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri flutti ávarp. Sigurður Gísli Pálma- son, stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Kringlunnar, klippti á borðann og vígði hið nýja húsnœði. Með honum á myndinni er Ragnar Atli Guð- mundsson, frkvstj. Eignarhaldsf. Kringl- unnar, t.v., og Garðar Hannes Friðjónsson, aðstoðarfrkvstj. Eign- arhaldsfélags Kringl- unnar. Ágústa Johnson líkamsræktarkona og Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfúlltrúi. Svava Johansen, kaupmaður í Sautján, og Guðmunda Helen Þóris- dóttir, eiginkona Sigurðar Gísla Pálmasonar. FV-myndir: Geir Olafsson. Systurnar Helga (til vinstri) og Marta Arnadætur, kaupmenn í Vero Moda og Jack&Jones jölmenni var í Kringlunni á dögunum þegar stækkun hennar var fagnað. Stækkun Kringlunnar hefur tekist afar vel og er hið nýja húsnæði hið glæsilegasta, eins og við mátti búast. Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Kringlunnar, klippti á borðann og vígði þar með hið nýja húsnæði. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri flutti ávarp. 33 Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru llnar°PnUn: °°- >8-00 aIk^ga. ATH! Leigjum út salinn fýrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.