Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 26
Fjölskylda Páls og Sigríðar. Aftari röð: Gísli Pálsson, heldur á syni sínum, Þorgeiri Páli Gíslasyni, Hildur Ragnars, heldur á syni sínum, Gylfa Karli Gíslasyni, Sigurjón Pálsson, Ólafur Ó. Johnson, Bjarndís Pálsdóttir, Ólafur Páll Johnson, Þórunn Pálsdóttir, Páll Edwald er í fangiföður síns, Ara Edwald. Fremri röð: Guðrún María Johnson, Sigríður Gísladóttir, Páll Sigurjónsson, Jóhanna Edwald og Sigríður Johnson. FV-mynd: Geir Ólafsson. FJOLSKYLDA PÁLS Páll Sigurjónsson er fæddur í Vestmannaeyjum, 5. ágúst 1931. Fulltnafn er Hannes Páll. Hann ólstupp ÍVestmanna- eyjumfram aðfermingu erfjölskylda hans fluttist til Reykja- víkur og bjó við Auðarstræti í Norðurmýrinni. Páll er fimmti í röð sjö systkina. Hann varð stúdentfrá MR árið 1952 og tók fyrrihlutapróf í verkfræði við H.í. 1955. Próf í byggingarverk- fræði frá DTH í Kaupmannahöfn árið 1959. Foreldrar Páls eru Sigurjón Þorvaldur Arnason, prestur í Reykjavík, f. 3. mars 1897 á Sauðárkróki, d. 10. apríl 1979 og Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins, f. 23. jan. 1903 á Staðarbakka í Miðfirði. D. 4. apríl 1969. Foreldrar Sigurjóns voru Árni Björnsson, prófastur í Skagafjarðarprófastdæmi og Görðum á Álftanesi, og kona hans, Líney Sigurjónsdóttir. Foreldrar Þórunnar voru Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson, geta áætlanir farið úrskeiðis og kostnaður reynst meiri en reikn- að var með. En menn eru komnir á mjög hála braut þegar þeir taka að sér verk sem þeir sjá fyrir að þeir muni tapa á. Byrji menn að stjórna með því viðhoríi daprast þeim sýn - og fyrr en varir vita þeir ekki hvar þeir enda. Það er kannski verjandi að taka annað slagið verk sem eru á sléttu, skila litlum sem engum hagnaði, en menn verða að fá tyrir kostnaðinum. Það er ábyrg- ara að bregðast frekar við og draga saman seglin heldur en að tapa. Einhvers staðar verða menn að fá fé til að standa undir út- gjöldunum, nema þeir séu svo stöndugir að þeir vilji gefa fé. Það prestur á Staðarbakka, síðar á Melstað, og kona hans Þórey Bjarnadóttir. Páll kvæntist Sigríði Gísladóttur, f. 28. júlí 1934 í Reykja- vík, hinn 12. desember 1959. Foreldrar hennar: Gísli Ólafs- son, aðalgjaldkeri Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkj- unar, og kona hans, Bjarndís Tómasdóttir Þau Páll og Sigríður eiga fjögur börn. Þau eru: Bjarndís, f. '62, viðskiptafræðingur hjá Landsbanka íslands, maki hennar er Ólafur Ó. Johnson, viðskiptafræðingur og mark- aðsstjóri Ó. Johnson & Kaaber; Þórunn, f. '65, verkfræðing- ur með MBA og fjármálastjóri hjá ístaki, maki hennar er Ari Edwald, lögfræðingur með MBA og frvkstj. Samtaka at- vinnulífsins; Gísli, f. '68, verkfræðingur hjá ístaki, maki hans er Hildur Ragnars, lyfjafræðingur hjá Thorarensen - Lyf; Sigurjón, f. '72, verkfræðingur hjá ístaki. er bæði sárt og viðkvæmt að þurfa að segja upp fólki og raunar kostnaðarsamt líka þegar það býr yfir mikilli sérfræðikunnáttu. Það væri t.d. mjög æskilegt að geta haldið ]oví fólki sem er sér- fræðingar í jarðgangagerð. Við höfum haft samfellda gangagerð frá árinu 1991, fýrst Vestíjarðagöngin, síðan Hvalfjarðargöngin og loks göngin við Sultartangavirkjun. Ef svona verk stöðvast sýnir reynslan að þá fá menn ekki hið sérþjálfaða fólk aftur og verða að byggja sig upp að nýju. Eins og ég hef nefnt áður hef- ur stundum verið unnt að að finna störf erlendis tímabundið fýr- ir lykilstarfsmenn okkar og þannig höfúm við getað haldið 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.