Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 32
„Vertu frjáls reyklaus“ Sjónvarpsauglýs- ingar með tilvitnunum frá þekktum ein- staklingum á öllum aldri úr þjóðfélag- inu. Markmið átaksins (2 og 3) var að koma því skýrt á framfæri hvaða skoð- anir ákveðnar jýrirmyndir úr þjóðfélag- inu (rolemodels) hefðu á reykingum og afleiðingum þeirra. „Undir sama merki-X reyklaus"Þessi auglýs- ing vargerð í miðri kostningabaráttunni í vor fyrir Tóbaksvarnarnefnd. Markmiðið er að sýna að hörðustu andstœðingar í þólitík geta verið sammmála um eitt; að vera frjáls reyk- laus. Talið frá v. uþþi: Siv - Framsókn, Þor- gerður - Grænt framboð, Jóhanna - Samfylk- ingin, og Þorgerður- Sjálfstœðisflokkur. Fresca herferðin. Þekktir leikarar komu við í sögu í þremur myndum þar sem aðila var neitað um Fresca af einhverjum undarlegum ástæð- um. -A: Hárgreiðslumaðurinn Ólafur Darri Ólajsson neitarEddu Björg Eyjólfsdóttur um Fresca að því að þau „matsa“ ekki saman. Leikstjóri Fresca:Guðjón Pedersen - B. Vilhjálmi Hjálmarssyni var neitað um Fresca af farandsalanum Bergi Þór Ingóljssyni afþví að það var ekki í sölu- textanum sem hann sönglaði. - C. Gunnari Hanssyni var neitað af sjoþþukarlinum Karli Guðmundssyni um tvœr Fresca til að hann væri viss um það sem hann vildi því hann var vanur að þanta annan drykk. Hópar fólks sem æskja fræöslu um tiltekið efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og við reynum að koma til móts við óskir þeirra. Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Kennt verður í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1 og í nýju húsnæði okkar í Mjódd, Þönglabakka 4. Upplýsingar í síma: 551 2992, fax: 562 9408, netfang: nfr@rvk.is FULLORÐINSFRÆÐSLA Prófadeild - Öldungadeild Grunnnám/Fornám: Sumsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Framlialdsskótanám: Almennur kjarni og sérgreinar heilsugœslubrauta. Aðstoðarkennsla: í stœrðfrœði fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskóla. Sérkennsla: í lestri og skrift. Sérstakur stuðningur við vaktavinnufólk í námi. Aðgangur að nemendatölvum. Almennir flokkar - Frístundanám ^SUtllUUállU^MUAdíHíQI Tungumál (hyrjenda- og framhaldsnámskeið): íslenska fyrir útlendinga. Danska, norska, sœnska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spœnska, portúgaíska, gríska rússneska, pólska, japanska, arabíska og kínverska. Verktegar greinar og myndlistarnámskeið: Fatasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, bókband, glerlist, teikning, olíumálun, vatnslitamálun, prjónanámskeið, pappamassi og viðgerð á gömlum húsgögnum. Önnur námskeið: Margvísleg námskeið um sögu, menningu og trúarbrögð. Starfsnámskeið: Fyrirfólk í umönnunarstörfum. Átaksverkefni: Fyrir atvinnulausa. - Innritun hefst 10. januar. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.