Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 41

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 41
S24, eitt þriggja nýrra sviða SPH, er til húsa í Kringlunni. Á hœðinni fyrir ofan sölustaðinn er Netkaffi S24 þar sem fólk getur sinnt bankavið- skiþtum sínum á Netinu. rekstrarþætti. Áhættustýring ber ábyrgö á peningalegum eignum Spari- sjóðsins, annast rekstur og uppgjör fullnustueigna og stjórnar samsetn- ingu eigna og skulda. Þriðja stuðningssviðið, Þróun, ber ábyrgð á starfs- mannastjórn, menntun og þjálfun starfsfólks, gæðamálum og þróunar- starfi tengdu nýjungum í markaðsmálum. Alhliða fjármálafyrirtækí „Við teljum að með þessu skipulagi og hinum nýju sviðum sé Spari- sjóðurinn orðinn alhliða fjármálafyrirtæki sem býr yfir mikilli þekkingu og býður upp á alla þá fjármálaþjónustu sem almennt er í boði á mark- aðnum; einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og stofnanafjárfestum. Það er ekki aðeins vaxtamunur og hlutfallsleg almenn tekjulækkun hjá fjármálastofnunum sem hefur valdið því að Sparisjóðurinn ákvað að breyta starfsemi sinni á þennan hátt. Aðrir þættir koma einnig til. Þannig má nefna að hefðbundin innlán hafa vaxið hægt hjá sparisjóð- um og bönkum á síðustu árum en sparnaður í formi verðbréfaeignar hef- ur vaxið ört. í Ijósi þess að fjárfestingar færast jafnt og þétt yfir í hluta- bréf og skuldabréf, innlend sem erlend, urðum við að breyta skipulagi og starfsemi í þessa veru." Að sögn sparisjóðsstjóranna hefur efnahagsreikningur Sparisjóðs Hafnarfjarðar stækkað frá þvf ákvörðun um breytingar var tekin fyrir tveimur árum. Um leið hefur starfsmönnum fjölgað sem stafar að sjálf- sögðu af auknum umsvifum og nýjum starfssviðum. Starfsmenn voru fyrir rúmum tveimur árum um 70 talsins en eru nú rúmlega eitt hundrað. Frá árslokum 1997 og fram til miðs árs 1999 hefur efnahagsreikning- urinn nær tvöfaldast, farið úr tæpum 10 milljörðum í 18 milljarða um mitt árið 1999. „Aukningin á rætur að rekja til aukinna útlána og þess að við höfum aukið hlut okkar f markaðsskuldabréfum og hlutabréfum, bæði innlendum og erlendum," segir Jónas Reynisson sparisjóðsstjóri. ,nnum SPH í Stóra turni Kringlunnar. Þar eru SPH Fyrir- AUGLÝSINGAKYNNING 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.