Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 49
FJÁRMÁL verið í góðu lagi, var meira en lítið vafa- samur (BCCI og dótturfyrirtækjum bankans um heim allan var lokað af yf- irvöldum þegar í ljós kom að verulegur hluti starfseminnar var ólöglegur, þ.m.t. peningaþvætti) og þótti þetta atvik bera vott um framsýni stjórnenda fjármála- eftiriitsins á Guernsey.“ Eyjan Guernsey Eyjan Guernsey er næst stærst Ermarsundseyja. Hún er þó ekki nema um 42 ferkílómetrar að stærð og íbóafjöldi um 60 þósund. Eyjan er hluti bresku eyjanna en hefur heimastjórn og er ekki hluti breska konungsdæmisins. Vegna sérstöðu sinnar hefur eyjan nokkurt frelsi umfram önnur Evrópulönd og á henni hefur myndast einskonar skattaparadís fyrirtækja, bæði fjármála- og tryggingafyrirtækja. Á eyjunni eru 76 erlendir bankar og um 380 sjóðir. Þar fyrir utan eru skrásett 350 tryggingafyrirtæki. Á Guernsey er 20% tekjuskattur fyrir íbóa og fyrirtæki sem þar starfa. Engir skattar eru lagðir á milli- færslu á peningum og ekki eru greiddir erfðaskattar eða virðisaukaskattur. Fyrir utan peningaumsýslu af ýmsu tagi er annar aðalatvinnuvegur eyjabóa ferðaþjónusta, en mjög er vinsælt að heimsækja eyna og margir sækjast eftir því að flytja þangað bóferlum. Það er þó ekki auðsótt mál því strangar reglur eru um hverjum leyft er að flytjast til eyjunnar. Úrferð til eyjarinnar Guernsey vegna stofnunarfyrirtœkisins. Talið frá vinstri: Sigurður Atli Jónsson, framkvœmdastjóri sjóðasviðs Landsbankans og forstjóri Landsbréfa, Gunnar Þ. And- ersen, framkvœmdastjóri alþjóða- og fjármálasviðs Landsbankans og stjórnarformaður í Landsbanki PCC (Guernsey), G. John Davies, svæðisstjóri Guernsey Area Management Groouþing HSBC, og Paul D. Smith, framkvœmdastjóri Manager HSBC Fund Ad- ministration. þeim fremstu í heimi á því sviði sem þeir eru að keppa á.“ Hvers vegna Guernsey? „Við völdum Guernsey ekki síst vegna ímyndar stað- arins,“ segir Gunnar Þ. Andersen fram- kvæmdastjóri alþjóða- og fjármálasviðs Landsbankans. „Þeim er mjög annt um ímyndina og það er útilokað að ijár- málafyrirtæki sem ekki uppfylla ströng- ustu kröfur fái aðsetur á eynni og er skemmst að minnast þess að fyrir nokkrum árum sótti Bank of Credit and Commerce International um starfsleyfi þar en var hafnað. Skömmu seinna kom í ljós að þessi banki, sem talinn hafði Efnahagslegur stöðugleiki Vinnuregla fjármálaeftirlitsins er sú að veita starfs- leyfi aðeins til stærstu og virtustu banka í heiminum og ástæða þess að Lands- bankinn, sem engan veginn getur flokk- ast sem stór banki á heimsmælikvarða, fékk starfsleyfi, er sú að hann uppfyllti öll önnur skilyrði og passaði inn í landfræði- lega dreifingu. Það er enginn annar ís- lenskur banki á eynni og líklega enginn skandinavískur banki heldur. Gunnar segir það skemmtilegt að þegar Landsbankinn kom til viðræðna um starfsleyfi var hann þegar þekktur hjá ijármálaeftirlitinu að góðu. „Meðal annarra þátta sem staðarval okkar bygg- ist á má nefna efnahagslegan og pólitísk- an stöðugleika, þá tímabelti og fjatiægð og svo að sjálfsögðu kostnaðarþáttinn. Auk þess að bjóða upp á mjög þægilegt og sveigjanlegt rekstraform, þ.e. „Prot- ected Cell Company" félagaformið (PCC) þá er um mun ódýrari rekstur að ræða en í mörgum öðrum sambærileg- um aflandsumdæmum. Avöxtunin hjá sjóðunum hefur einnig verið mjög góð og helsta áhættan sem fólk tekur er gengisáhættan því allar fjár- festingar eru í evrum. Sjóðirnir dreifa fjármagninu mjög vel og velja eingöngu fyrirtæki sem eru stöðug og hafa sannað sig á markaði. Með því verður áhættan lágmörkuð og mjög innan ásættanlegra marka. Til viðbótar er og stöðugt verið að endurskoða íjárfestingastcfnuna og aðlaga hana breyttum aðstæðum þegar slíkt á við. Þess má og geta að Fortuna sjóðirnir eru fyrstu og einu íslensku sjóð- irnir sem birtast á síðum Financial Times,“ segir Gunnar að lokum. H3 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.