Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 53

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 53
FJÁRMÁL sem almennt er viðurkennt til þess að meta „rétt“ V/H hlutfall internet-íyrir- tækja. Hins vegar, og kannski enn mikil- vægara, er að flest, ef ekki öll, þessara fyrirtækja hafa engan hagnað sem í raun gerir þessa matsaðferð ónothæfa. TEMA (Theoretical Earnings Multiple Analysis) Þetta er aðferð sem einfald- lega felst i því að meta framtíðarhagnað með því að spá fyrir um vöxt tekna og framlegð þegar mettunarskeiði hefur verið náð. Fræðilega leysir þetta þann vanda að flest internet-fyrirtækjanna hafa engan hagnað. En enn er óleystur vandinn sem felst í því hvernig finna megi góða nálgun á framtíðarvöxt og framlegð. Hvernig er spáð fyrir um vöxt í þess- um geira? Sumir reyndir ljárfestar hafa einfaldlega sagt: Veldu bara tölu, hvaða tölu sem er! Þetta virðist í raun það sem oft gerist. Til að mynda hefur framtíðar- sala á internetinu verið áætluð árið 2002 á bilinu $10 milljarðar til $1.522 milljarð- ar, samkvæmt nýlegri könnun „Organ- ization for Economic Cooperation and Development". Hér er því bersýnilega um meira en litla erfiðleika að ræða. Verð á móli bókfærðu verði (Price-to- BOOk RatÍOS) Önnur aðferð, sem oft er notuð við að meta virði fýrirtækja, er verð á móti bókfærðu verði. Þessi að- ferð felst einfaldlega í því að deila verði hlutabréfa í bókfært verð á hluta. En fyrir flest internet-fyrirtæki er þessi að- ferð gagnslaus. Þau eiga yfirleitt sama og engar áþreifanlegar eignir en verð- mæti þeirra felst fyrst og fremst í hæfi- leikum starfsfólksins. Skrifstofur ICQ, fyrirtækis sem hefur hvorki sölu né hagnað en AOL keypti fyrir $287 millj- ónir, eru i meira lagi hroðalegar. Lyftan biluð, ljósaperur brunnar út, engin mót- taka, málning Bakvirt verðmat Ef við segjum sem svo að það finnist engin aðferð til þess að finna virði internet-bréfa beint, er spurn- ing hvort unnt sé að reikna það „aftur-á- bak“? I raun hefur þetta verið Fyrirtæki theglobe.com MarketWatch.com priceline.com Healtheon Corp. Broadcast.com Earth Web Ticketmaster Online iVillage uBid Tut Systems Útg. dagur 11.nóv.1998 15. jan.1999 30.mars 1999 11.feb.1999 16. júlí 1998 10.nóv.1998 2. des.1998 18.mars 1999 3. des.1998 29.jan.1999 Hlutir (millj.) 3,10 2,75 10,00 5,00 2,50 2,10 7,00 3,65 1,58 2,50 Útboðsverð $9,00 $17,00 $16,00 $8,00 $18,00 $14,00 $14.00 $24,00 $15,00 $18,00 Lokaverð $54,54 $97,50 $69.00 $31,38 $44,82 $34.58 $34,02 $80,13 $33,00 $57,50 Dagsbreyting 606% 474% 331% 292% 249% 247% 243% 234% 220% 219% Þegar theglobe.com fór á markað 11. útgáfudaginn sjálfan. flögnuð af veggjum og þeir fóðraðir með veggspjöldum af Superman og Lenny Kravitz. Sem sagt, engar áþreif- anlegar eignir. Þessi vandi er þó ekki aðeins tengd- ur internet-fyrirtækjum. Margir eru þeirrar skoðunar að það almennt háa V/H hlutfall sem sést á mörkuðum sé tilkomið vegna þess að ijárfestingar í óáþreifanlegum eignum séu bókfærðar sem kostnaður en ekki eign. Þegar fyr- irtæki ijárfesta í fólki, einkaleyfum, vörumerkjum, hugbúnaði o.s.frv. er verið að auka verðmæti fyrirtækja en hingað til hefur þessi auðlind ekki verið færð sem eign í reikningum fyrirtækja, heldur kostnaður. nóvember 1998 hœkkaði gengi þess um 606% gert í tilfellum internet-hlutabréfa. Hug- myndin er í sjálfu sér sáraeinföld. Núver- andi markaðsverð og hagnaður eru tek- in og síðan fundið út hver vöxtur fyrir- tækisins þarf að vera til að réttlæta þetta verð. I grein í Business Week var það til að mynda reiknað út að hagnaður (earn- ings) Amazon þyrfti að vaxa um 60% ár- lega á næstu 10 árum til að réttlæta nú- verandi verð (Business Week, Decem- ber 14,1998, “What are U.S. Net Stocks Worth?“). Heildarvirði viðskiptavinar LTV (Litetime Value of a Customer) Þessi aðferð er gjarnan notuð af útgáfufyrirtækjum. Með henni má meðal annars finna hversu miklu tímarit geta leyft sér að kosta til við er verðmætur! • Er öflugt tæki til verkskráningar og útreiknings á áætluðum launakostnaði. • Tengist flestum launakerfum, hefur öfluga vaktaskráningu og fjölbreyttar skýrslur. PU Hl IC.I IR FORRITAÞRÓU N Hlíðasmára 12 • 200 Kópavogur • sími 540 3000 • fax 540 3001 • www.hugur.is 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.