Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 56

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 56
FJflRMfll Mihilvægi samkeppni á fjármálamarkaði! Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Spron, ergestapenni að pessu sinni. Hann bendir stjórnvöldum á aðgœta vel að jafnri samkeppnisstöðu aðila á jjármálamarkaði í mögulegum einkavœðingaraðgerðum. áhættu eru betri. Með sama hætti eru tækifæri til ijárfestinga og sparnaðar mun fjölbreyttari en áður. Þjónar það hagsmun- um einstaklinga, jafnt sem fyrirtækja, líf- eyrissjóða og félagasamtaka. Islendingar voru vonum seinni til að nýta sér þau verðmæti sem mikið ffelsi í viðskiptum og hörð samkeppni skapa hveiju því þjóðfélagi sem treystir stöðu þessara þátta í hag- kerfi sínu. Hér á landi var það útbreidd skoðun að sérstaða ís- lensks hagkerfis væri slík að almenn hagfræðilögmál ættu ekki við. Þetta hefur sem betur fer breyst mikið. I dag vita menn að aukið frelsi í verslun hefur leitt til aukinnar samkeppni, sem aft- ur leiddi af sér lægra vöruverð, meira vöruúrval og tjölbreyttari og betri þjónustu. Þessi þróun varð lykillinn að bættum lífskjör- um á Islandi eins og annars staðar. Sérstaða smæðarinnar Vissulega eru íslendingar fámenn þjóð með smátt hagkerfi. Slík staða takmarkar ýmsa möguleika en gefur einnig tækifæri til að nýta sérstöðu smæðarinnar. Við erum vön að heyra um að fyrirtæki séu óðum að renna inn í stærri einingar til að nýta hagkvæmni stærðarinnar. Við lieyr- um minna um þá staðreynd að flest smáríki sem átta sig á sér- stöðu sinni og nýta möguleika sína hafa skapað þegnum sínum betri lífskjör en flestum stórþjóðum hefur tekist. Island er nú í þeirra hópi. Það ætti að sannfæra okkur um að bæði litlar þjóð- ir og smá fyrirtæki standast fullkomlega samanburð við stærri samkeppnisaðila, sé rétt á málum haldið. Frelsi á fjármagnsmarkaði Með sama hætti leiddi aukið frelsi á íjármagnsmarkaði til mikilla framfara. Þær framfarir hafa reyndar orðið svo hraðar hér á landi að erlendir aðilar hafa lýst undrun sinni á því á hve skömmum tima hefur tekist að þróa hér mik- ilvægan fjármagnsmarkað. Það hafi tekið áratugi erlendis sem hér gerðist á nokkrum árum. Nú er til staðar markaður sem gerir fyrirtækjum kleift að sækja sér fé til reksturs á markaðskjörum, hvort held- ur er í formi skuldabréfa eða hlutaíjár. Aðgangur að er- lendu fjármagni er greiðari en áður þekktist og möguleikar til að stjórna ijárhags- legri Þjóðir keppa Rétt er að líta á þjóðir sem samkeppnisaðila. Auk- ið frelsi til alþjóðlegra viðskipta hefur leitt til þess að fyrirtæki bera saman það umhverfi sem þau starfa í við það sem annars staðar býðst og reka síðan starfsemi sína á þeim stað sem þeim er hagstæðastur. A þessu sviði eiga smáþjóðir mikla möguleika. EES innleiddi nýtt umhverfi Segja má að fijáls fjármagnsmark- aður hér á landi hafi myndast í kjölfar þess að Island varð aðili að Evrópska efnahagssvæðinu. Eitt af skifyrðum þeirrar aðildar var að löggjöf um fjármagnsmarkað yrði breytt til samræmis við lög og reglur sem gilda í Evrópusambandinu. Skyndilega stóðu íslensk ijármálafyrirtæki að mestu jafnfætis erlendum keppi- nautum hvað starfsumhverfi snertir. Islensk ijármálafyrirtæki nýttu sér strax þá auknu möguleika sem þeim stóðu til boða og árangurinn varð bætt Ijármálajíjónusta, eins og áður var rakið. Þarf séríslenskar reglur? Vonandi átta menn sig á þessum staðreyndum þannig að ekki komi til þess að lögum á Islandi verði breytt i þá átt að taka á ný upp lagaákvæði sem miðast við „séríslenskar aðstæður“ eins og nokkuð hefur verið rætt um að undanförnu. Með sama hætti verða stjórnvöld að gæta vel að jafnri sam- keppnisstöðu aðila á ijármagnsmarkaði í mögulegum einka- væðingaraðgerðum. Það hlýtur að verða meginmarkmið þeirra að skapa sem mesta samkeppni á öllum sviðum markaðarins og raska ekki því sem áunnist hefur. Öflug samkeppni er líklegri til að skila þjóðinni meiri verðmætum en ella úr þessari atvinnu- grein eins og á öðrum sviðum. 33 Markmið stjórnvalda Það hlýtur að verða meginmarkmið stjórnvalda að skapa sem mesta samkeppni á öllum sviðum fjármálamarkaðarins og raska ekki því sem áunnist hefur. Öflug samkeppni er líklegri til að skila þjóðinni meiri verð- mætum en ella úr þessari atvinnugrein eins og á öðrum sviðum!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.