Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 77

Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 77
Haltu Getur stöðvað arfgengan hármissi Heiti lyfsins: Regaine® áburöur inniheldur mínoxidíl 20 mg/ml. Verkun: Lyfið örvar hárvöxt og er ætlaö til notkunar I hársvörð. Notkunarsvið: Snemmkominn og umtalsverður hármissir (alopecia androgenetica) hjá konum og körlum. Aðeins má búast við aö viðunandi árangur af meðferðinni náist hjá minnihluta sjúklinga. Hvenær á ekki að nota lyfið: Lyfið á ekki að nota ef ofnæmi fyrir innihaldsefnum áburðarins er þekkt. Þungaðar konur og konur með barn á brjósti mega ekki nota lyfið. Einstaklingaryngri en 18 ára mega ekki nota lyfið. Varúðarráðstafanir og varnaðarorð: EINUNGIS TIL ÚTVORTIS NOTKUNAR. MÁ EKKI DREKKA. GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL. Má ekki nota á önnur líkamssvæði en á skalla og á þunnhærð svæði í hársverði. Forðist innöndun úða. Forðist að Regaine® berist í augu, opin sár og á slímhúð, þar sem það veldur sviða og ertingu; ef það gerist, skolið með nægu rennandi köldu vatni. Ef þú hefur hjarta- og æðasjúkdóm eða sjúkdóm í hársverði skalt þú ráðfæra þig við lækni áður en þú byrjar að nota lyfið. Ef Regaine® er fyrir slysni drukkið, skal samstundis hafa samband við lækni. Skömmtun: 1 ml af Regaine® er boriö á skallasvæði í hársverði tvisvar á dag. Hámarksskammtur er 2 ml á dag. Aukaverkanir: Stað-bundin erting vegna ofnæmis (snertihúðbólga), sviði, kláði og þurrkur í hársverði. Lesið vandlega notkunarleiðbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Markaðsleyfishafi: Pharmacia & Upjohn, As Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf.Hörgatúni 2, Garðabæ.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.