Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Page 80

Frjáls verslun - 01.11.1999, Page 80
Stoke. Kauþ íslenskra fiárfesta á enska knattspyrnuliðinu Stoke var ein frumlegasta og athyglisverðasta fiárfesting ársins. Guðjón Þórðarson þjálfari átti hugmyndina og hann fær tugmilljónir í aðra hönd gangi hún upþ. (10. tbl.) Eyjabakkar! Ekkert mál Frjálsrar verslunar var eins mikið í fréttum á árinu og grein Sigurðar Jóhannes- sonar hagfræðings um 13 milljarða króna tap af Fljótsdalsvirkjun. Grein hans gjörbreytti umræðunni um þetta mesta hitamál ársins. (9. tbl.) Risi. Sameining SÍF og ÍS, sem tilkynnt var um síðla í seþtember var ein af þremur helstu viðskiþtafréttum ársins. Til verður eitt stœrsta fyrirtœki í at- vinnusögu íslendinga. En hversu góður var samningurinn? (8. tbl.) Kæti! Ingibjörg Pálmadóttir fagn- aði með tilþrifum afmælisgjöfsem hún fékk frá starfs- fólki sínu í heil- brigðis- og trygg- ingaráðuneytinu í fimmtugsafmœli sínu. (2. tbl.) Skák og mát! Þessirþrír stórmeistarar í skák, Jón L. Arnason, OZ, Margeir Pétursson, MP-verðbréfum og Jóhann Hjartar- son, íslenskri erfðagreiningu, tefla núna allir á skákborði við- skiþtanna. (5. tbl.) Harðjaxlar! FBA-málið, kauþ Orcunnar S.A á 26,5% hlut sparisjóðanna í FBA, var ein af þremur helstu viðskiptafréttum ársins. Ótrúlegt mál sem gerði forsœtisráðherra ævareiðan. (7.tbl.)

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.