Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 26
Teikning af skúmum í Samtúm þar sem Jón Júlíusson hóf verslunarrekst- urárið 1960. sá áherslumunur var um það hverjir ættu að leiða fyrirtækið áfram eftir að KEA og Kaupfélag Suðurnesja kæmu að félaginu í framtíðinni en við það hefði hlutur Nóatúnsfjölskyldunnar ekki dugað til að vera ráðandi í félaginu og hún ekki stjórnað því. Fjöl- skyldan spurði sig þá að því hvort ekki væri alveg eins gott að selja öll bréfin í stað þess að vera í minnihluta í fyrirtækinu í fram- tíðinni, jafnvel með um 20 til 30% hlut í það heila, og ráða ekki ferðinni. Hugmyndin um að selja fékk vaxandi byr og úr varð að EFA bauð í öll hlutabréf í Kaupási fyrir milligöngu íslandsbanka F&M. A margan hátt getur Nóatúnstjölskyldan hrósað happi yfir að fá tilboðið frá EFA því afar fáir kaupendur væru ella að hlut þeirra - enda um miklar fjárhæðir að ræða. Nóatúnsfiölskyldan fær í sinn hlut um 2,3 milljarða króna við söluna og mun áfram eiga þær fasteignir sem verslanir Nóatúns verða áfram í og fá af þeim leigutekjur. Nóatúnsfjöiskyldan er því í hópi efnuðustu fjöl- skyldna landsins. Ehki fyrstu kaup EFfl á matvörukeðju Kaup EFA á öllum hluta- bréfum í Kaupási eru ekki fyrstu kaup þess í matvörukeðju. EhA eignaðist um tíma 35% hlut í Vöruveltunni hf. sem rak 10- 11 verslanakeðjuna. Það mál var allt nokkuð sérkennilegt. Það hófst á því að í október 1998 var verslanakeðjan 10-11 seld Kaupfélagi Eyfirðinga, KEA, á um 900 milljónir króna. Áður en formlega var gengið frá kaupunum hættu aðaleigendur Vöru- veltunnar, hjónin Eiríkur Sigurðsson og Helga Gisladóttir, skyndilega við að selja KEA enda aðrir þá farnir að bera víurn- ar í fyrirtækið. í kjölfarið, hinn 11. nóvember 1998, keypti EFA ásamt Landsbréfum, Lífeyrissjóðnum Lífiðn, auk nokkurra fyr- irtækja, þeirra á meðal fjárfestingarfélagsins Fjárfars, 70% hlut í Vöruveltunni af þeim Eiríki og Helgu fyrir milligöngu íslands- banka. Hlutur EFA var stærsti einstaki hluturinn, eða 27,14%. Til viðbótar tók Islandsbanki að sér sölu á 5% eignarhlut á al- mennum markaði í dreifðri sölu. Eftir þessa sölu áttu hjónin Ei- ríkur og Helga áfram um 25% í félaginu. Miðvikudaginn 28. apríl í fyrra keypti EFA 7,86% hlut til viðbótar við þau 27,14% sem það átti fyrir í Vöruveltunni af aðilum á vegum Landsbréfa og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar. Sama dag, í beinu framhaldi af kaupunum, seldi EFA síðan all- an hlut sinn, 35%. Það var ís- landsbanki F&M sem hafði milli- göngu um þessa sölu. Áður en Baugur keypti 10-11 keðjuna höfðu hjónin Eiríkur Sigurðsson og Helga Gísladóttir, aftur eignast 70% í félaginu, í eigin nafrii og Fjárfars sem þá var í eigu þeirra og fleiri aðila. íslandsbanki og Kaupþing áttu 12,5% hvor aðili og 24 5% voru í eigu fyrirtækisins sjálfs. Baugur keypti síðan Vöru- veltuna, 10-11 keðjuna, á rúmar 1.500 milljónir króna. Samkaup Stefnan hjá EFA er að stækka Kaupás með því að fá KEA, með dótturfélag sitt, Matbæ hf., og Kaupfélag Suður- nesja, með dótturfélagið Samkaup hf., inn og ná upp fyrirtæki sem veltir yfir 20 milljörðum á þessu ári. Samkaup hf. er í eigu Kaupfélags Suðurnesja að stærstum hluta en það á um 87% í félaginu en starfsmenn og félagsmenn afganginn, eða 13%. Velta Samkaupa á árinu 1999 var yfir 3 milljarðar króna og er áætluð um 3,5 milljarðar á þessu ári. Samkaup hf. rek- ur tólf matvöruverslanir - stórmarkaði sem hverfaverslanir; Samkaup í Njarðvík, Grindavík, Hafnarfirði, ísafirði og í Vest- urbergi í Reykjavík og síðan Sparkaup í Sandgerði, Garði, Bolungarvík og Suðurveri í Reykjavík. Þá rekur fyrirtækið Kasko í Keflavík og Verslunina Faxabraut 27 í Keflavík. Kjöt- vinnsla Samkaupa heitir Kjötsel. Þær verslanir sem reknar eru undir heitinu Samkaup eru stórmarkaðir, Sparkaup eru hverfaverslanir og Kasko í Keflavík er lágvöruverðsverslun líkt og Bónus hjá Baugi. IVIatbær KEA er með alla matvörusölu sína núna hjá dóttur- félagi sínu, Matbæ hf. Það tók til starfa um síðustu áramót og rekur sautján matvöruverslanir á Norðurlandi og höfuðborgar- svæðinu. KEAkeypti snemma á síðasta ári verslunardeildina af KÞ, Kaupfélagi Þingeyinga, skömmu áður en það fornfræga fé- lag fór í nauðasamninga. Um var að ræða þrjár verslanir hjá KÞ. Velta matvörusölu KEA á síðasta ári var rúmir 4 milljarðar króna og stefnir í 5 milljarða á þessu ári. Matbær hf. rekur núna stórmarkaðinn Úrval við Hrísalund á Akureyri, afsláttar- keðjuna Nettó við Óseyri 1 á Akureyri, Nettó Kost, sem er sala til skipa og mötuneyta, Nettó í Mjódd í Reykjavík og Nettó á Akranesi. Þá rekur Matbær hf. tólf verslanir undir heitinu Strax; tvær á Akureyri, þrjár í Kópavogi og eina í Hrísey, á Ólafsfirði, Húsavík, í Grímsey, á Dalvík, Siglufirði og í Reykja- hlíð við Mývatn. Þetta eru svonefndar hverfaverslanir. EFfl, Eignarhaldsfélagið Alhýðubanhinn EFA Eignarhaldsfé- lagið Alþýðubankinn hf., er eitt fárra félaga hérlendis sem hafa sérhæft sig í áhættu fjárfestingum og hefur félagið lagt áherslu á að kaupa hlutabréf í félögum sem ekki eru skráð á Verðbréfa- þingi íslands með það að markmiði að auka verðmæti slíkra fé- lega með því að Ieggja til áhættufé og nýja þekkingu á rekstri og stjórnun fyrirtækja. Um 1.300 hluthafar eru núna í EFA. Rekja má uppruna EFA til stofnunar Sparisjóðs Alþýðu árið 1967 sem breytt var í Alþýðubank- ann árið 1970. Bankinn var rekinn sem sem almennur viðskipta- banki til ársloka 1989, en þá tók hann þátt í sameiningu fjögurra banka undir heitinu íslands- banki. Á árinu 1995 lagði stjórn Eignarhaldsfélagsins til að hlutur félagsins í íslandsbanka yrði minnkaður en aukin þess í stað hlutaijárkaup í fyrirtækjum sem ekki væru skráð á Verðbréfa- þingi. Það er nú heldur betur komið á daginn. HQ jtærstu hluthafar í EFA Sameinaði lífeyrissjóöurinn Lífeyrissjóöurinn Lífiðn Verslunarmannafél. Rvíkur Lífeyrissjóöur verslunarmanna E,ling . Rafiðnaðarsambandið Lífeyrissjóöur Austurlands Lífeyrissjóðurínn Framsýn Alþýöusamband íslands Félag járniðnaðarmanna __i Qnn aArír hluthafar 14,92% 9,54% 7,53% 7,36% 6,53% 5,46% 5,05% 4,93% 3,67% 3,67% mo/. hlnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.