Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 35
Ótti manna við gegndarlaus uppkaup óprútt- inna verðbréfabraskara frá útlöndum á helstu perlum íslensk atvinnulífs hefur svo sannar- lega reynst ástæðulaus. Á meðan íslenskir fjárfestar hafa safnað sér upp um 160 milljarða króna auðlegð í erlendum verðbréfum, eða um 24% af lands- framleiðslu okkar, eiga erlendir fjárfestar ekki nema tæpa 7 miiljarða króna í íslenskum verð- bréfum. IVIeð tengingu Verðbréfaþings við NOREX sam- starfið verður íslenski hlutabréfamarkaðurinn hluti af 73.000 milljarða króna markaði sem vigtar um 3,5% af samanlögðum hlutabréfa- markaði heims. Athygli fjárfesta mun þannig í vaxandi mæli beinast að norrænum hlutabréfum í heild sinni og því munu íslensk hlutafélög fá mun meiri möguleika á að vekja athygli erlendra fjárfesta en nú er. heild sinni og því munu íslensk hlutafélög fá mun meiri möguleika á að vekja athygli erlendra ljárfesta en nú er. Islensk hlutafélög verða auðvitað að hafa fyrir því að kynna sig fyrir erlendum fjárfestum. Samkvæmt óvísinda- legri könnun, sem ég gerði með því að skoða heimasíður nokkurra skráðra íslenskra hlutafélaga, þá hafa fæst þeirra komið sér upp upplýsingagrunni fyrir erlenda Ijárfesta sem jafna má til þess sem best þekkist. Hér er því tækifæri til að efð kemur að utan“ vegi fyrir rafbréfum. Velta hlutabréfa á Verðbréfaþingi íslands hefur vaxið hratt ár frá ári og seljanleiki bréfa hefur skánað. Velta á skuldabréíamarkaði fór vaxandi þar til fyrir um ári síð- an og þar þarf augljóslega að taka til hendinni. Með tengingu Verðbréfaþings við NOREX samstarfið verður íslenski hlutabréfamarkaðurinn hluti af 73.000 millj- arða króna markaði sem vigtar um 3,5% af samanlögðum hlutabréfamarkaði heims. Er þá reyndar gert ráð fyrir að Finnar gangi til samstarfsins, sem óvíst er um. Þetta er ef til vill ekki hátt hlutfall en snöggtum hagstæðara en 0,02% vægi íslenska markaðarins eins og sér. Athygli fjárfesta mun þannig í vaxandi mæli beinast að norrænum hlutabréfum í bæta um betur. Það á auðvitað einnig við um íjármálafyrir- tæki sem sækjast eftir því að eiga milligöngu um verðbréfa- viðskipti við erlenda íjárfesta. Einnig mætti nefna að skylda til birtingar ársíjórðungsuppgjöra hlutafélaga sem skráð eru á aðallista Verðbréfaþings hlýtur að fara að verða tímabær, enda í samræmi við það sem víðast þekkist. Það er rétt að hafa í huga að erlendir fjárfestar telja sig venjulega vera verr upplýsta um innlend félög en fjárfestar í viðkomandi landi. Erlendir íjárfestar hallast því yfirleitt að því að fjárfesta í þeim félögum sem bestar upplýsingar eru um, en það eru oftast stærstu félögin á viðkomandi markaði. Fræðimönnum hefur reyndar veist erfitt að sýna fram á þetta með tölulegum stað- 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.