Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 47
ÁTVR hefur breyst úrgamaldags stofnun íframsœkið verslunarfyrirtœki. í stað þriggja verslana á höfuðborgarsvœðinu, þar sem öll afgreiðsla fórfram yfir afgreiðsluborðið, eru komnar stórar sjálfsafgreiðsluverslanirþar sem viðskiptavinirgeta handleikið vöruna ’ogborið saman tegund- ir. Fyrirtœkið beitir nútímalegum stjórnunarháttum þarsem þarfir viðskiþtavina oggóð samskipti við birgja eru höfð ífyrirrúmi Til fyrirmyndar Viðurkenningu þtfta hlýtur Áfengis- og töbaksverslun rikisins sem salan á að hefjast. Við erum einnig með lykilorðsstýr- ingu en hún gefur honum kost á að fá yfirlit f vörugrunni okk- ar um þá vöru sem hann með- höndlar en ekki aðrar. Þá sér hann stöðu og yfirlit yfir það hvernig vörur hans eru skráð- ar í vörugrunninn. Þetta auð- veldar okkur og honum að fylgjast með því að varan sé t.d. rétt skráð," segir Hösk- uldur Jónsson, forstjóri ÁTVR. - Ásgarður er starfs- mannavefur ÁTVR með upp- ís.l. mánuði afltenti fiármálaráðherra ÁTVK |ýsjngUm um u|| jnnrj má| tgincrveittafnefni tem tf fjirmilartiherra 1 janúar 2 000 til ai vt,la viturktnningu rlkiltlofnun tem skarar fram úr og er til fyrirmynia, I starfi sinu. (fó^igurts Á,n<ÁÁf4^,“ Haraliur Á. Újattason ' SvafaCrðnfelit þessa viðurkennmgu. fyrirtækisins - fyrirmæli sem höfuðstöðvarnar þurfa að senda út, fréttir úr starfseminni o.s.frv. Vikulega eru haldnir fundir með verkstjórnarmönnum á höfuðborgarsvæðinu og eru fundargerð- irnar sendar út samdægurs til allra starfsstöðva til þess að bæði yfir- menn og aðrir starfsmenn geti fylgst með. Verslun ÁTVR við Stuðlaháls heitir Heiðrún og til gamans má geta þess að nafnið Ásgarður er tilkomið vegna þess að Heiðrún er nafn á þeirri geit sem mjólkaði goðunum mjöð á sínum tíma. Geitin var í Ás- garði þannig að segja má að nú sé hún komin heim. m vn noiar uames kerfi til þess að fylgjast með að hreinlæti og að- búnaður vöru sé ávallt eins og best verður á kosið. Hér má sjá gœðaeftirlit ífornú vínsmökkunar. uðborgarsvæðinu, geti tínt vörur í körfu sína í netversluninni og látið senda sér á svipaðan hátt og þegar um póstkröfu er að ræða, þó með þeim takmörkunum að allt verður gert til þess að tryggja að aldursregl- urverði ekki síður virtar í netversluninni en annarri verslun ÁTVR. Þeg- ar kaupandi skráir sig sem notanda á vefnum gefur hann upp ákveðna kennitölu, heimilisfang og aðrar persónuupplýsingar. Þegar varan er greidd sést aldurinn við kortanotkunina og ef upplýsingarnar passa ekki saman, stöðvast kaupin. Þá verður þeim sem annast dreifingu vör- unnar falið að nota ekki vægari reglur við afhendingu á þessum pósti en gert hefur verið í áranna rás þegar áfengi hefur verið afhent í póst- húsi. Vefverslun á döfinni ÁTVR hefur haft vefverslun í undir- búningi. „Við töldum ráðlegt að leita álits fjármálaráðuneytisins á því hvort nokkur lagahindrun væri því til fyrir- stöðu að þessi verslun gæti tekið til starfa. Við erum undir það búin að opna slíka verslun viku til tíu dögum eftir að við fáum jákvætt svar," segir Höskuldur. Vonir standa til þess að kaupendur, hvort sem þeir eru úti á landi eða á höf- Ýmsaraðrartæknilegar Stuðlahálsi 2, Reykjavík • Sími 560 7700 ■ Símbréf: 560 7757 Veffang: www.atvr.is ■ Netfang: atvr@atvr.is breytingar eru í bígerð hjá ÁTVR. Stofnunin tekur Navision Financials upplýsinga- kerfið f notkun í haust. Við þá breytingu mun stór hluti starfseminnar fara um vefinn. Verslunarstjórarnir verða til að mynda með þráðlausar handtölvur og vinna eingöngu í vefumhverfi í Navision. Viðskipti stofnunarinnar varðandi birgðahald verða að miklu leyti pappírs- laus. Einnig er stefnt að því að öll innan- húss samtöl fari fram með ip-samskipta- hætti á netkerfi ÁTVR. H3 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.