Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 52
Snorri Ingimarsson geðlæknir: „Kulnun erþjóðfélaginu dýr. Þeirsem brenna út eru oft vel mennt- aðir einstaklingar með mikla starfsreynslu. Þeir hafa mikið fram að færa en hafa brunnið út í starfi og því er þarna í raun verið að sóa miklum verðmœtum efekkert er að gert. “ geti ekki leyst úr verkefnum sínum eða vandamálum, eru kannski komnir í vítahring og geta verið þar fastir í nokkur ár eða þar til heilsunni er veru- leg hætta búin. „Eins og orðið bendir til er kulnun doði gagnvart sjálfum sér og umhverfi sínu. Sú kenning er uppi að þeir sem ekki helga sig starfi sínu brenni síður út. Þeim sé hættara við kulnun sem gangi inn í starf sitt af hug- sjón og nái ekki markmiðum sínum en hinum sem fari í vinnuna á morgnana og hafi engar áhyggjur af aíkomu fyrir- tækisins," segir Snorri Ingimarsson geðlæknir. Fara sjaldan í frí Ekki er vitað um al- gengi kulnunar hér á landi en Snorri segir að erlendis hafi sjúkdómurinn verið rannsakaður talsvert, sérstak- lega meðal starfsfólks í umönnunar- störfum. Þær rannsóknir hafi sýnt fram á mismunandi algengi eftir starfsstéttum, krabbameinslæknar þjáist til dæmis frekar af kulnun en augnlæknar. Sænskar rannsóknir hafa hins vegar sýnt að kulnun verður sí- fellt algengari í yngri aldurshópum, ekki síst hjá fólki í hugbúnaðargeiran- um. Þetta fólk finnur að það hefur mikla orku og griðarlegan áhuga á vinnunni. Það hefur ánægju af því að vinna mikið og tekur sér sjaldan frí. Ef þetta ástand heldur áfram er talið að á fimm til fimmtán árum geti komið íram merki um firringu; að viðkom- andi sé að brenna út og hafi ef til vill ofboðið sér með of mikilli vinnu. Við- Doði oo deyfð í Kulnun er sjúkdómur sem hrjáir fólk í atvinnulífinu, sérstaklega fólk í ábyrgðar- og stjórnunar- störfum; orkumikla og duglega stjórn- endur um miðjan aldur og eldri sem hafa unnið mikið um langan tíma og sjaldan tekið sér frí. Þessir menn hafa átt við langvarandi streitu að stríða sem varðar bæði líkamlegt og geð- rænt heilbrigði. Þeir eiga erfitt með að horfast í augu við að ráða ekki lengur við að afkasta jafn miklu og áður og fá smám saman á tilfinninguna að þeir Rætt vib Snorra Ingimarsson geðlœkni um kulnun í starfi sem hrjáirjmsa menn i ábyrgöar- og stjórnunarstörfum sem unnið hafa mikið um langan tíma og lítið sem ekkert tekið sér frí. Þeir eiga erfitt með að horfast í augu við að afkasta ekki jafn miklu og áður. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur. Myndir: Geir Ólafsson. komandi einstaklingur er hættur að afkasta jafn miklu og áður og hann hefur ekki lengur ánægju af vinnu sinni. Hann verður því að draga sam- an seglin og byggja sig upp á ný. Aður en kulnun greinist hjá ein- staklingi getur hann verið búinn að þjást af mismunandi líkamlegum kvill- um sem síðan hafa hugsanlega þróast í alvarlega sjúkdóma. Kvillarnir geta tengst hjarta, maga eða meltingar- vegi. Ymis óregla getur haft áhrif til hins verra á líkamlega og andlega 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.