Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 68
ENDURSKOÐUN Hættum með verðle Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, skrifar að þessu sinni um verðleiðrétt reikningsskil og vill hœtta þeim. „Það vœri til þess fallið að greiða fyrir aðgangi íslenskra fyrirtœkja að erlendum mörkuðum. “ Stefán Svavarsson, löggiltur endurskobandi, vill hætta verðleiðréttingum við gerð íslenskra reiknings- skila en sl. 20 ár hefur við gerð reiknings- og skatt- skila hérlendis verið tekið tillit til áhrifa verðbólgu á afkomu- og efnahagsmœlingar fyrirtœkja. Eftír Stefán Svavarsson, löggiltan endurskoðanda Síðastliðin 20 ár hefur við gerð reiknings- og skattskila hér á landi verið tekið tillit til áhrifa verðbólgu á aíkomu- og efnahagsmælingar fyrirtækja. Á áttunda áratugnum var verðbólga meira en 35% á ári og á þeim níunda var hún meira en 40%, svo að ekki þarf að efast um að gild ástæða var til þess að leiðrétta reikningsskil fyrir áhrifum verðbólgunnar. Sérstak- lega verður það ljóst, þegar haft er í huga það mat Alþjóðlegu reikningsskilanefndarinnar að reikningsskil, sem byggð eru á hefðbundnum aðferðum, þ.e. án verðleiðréttinga, séu nánast gagnslaus við skilyrði óðaverðbólgu. Nefndin segir að óðaverð- bólga ríki ef verðbólga er meiri en 100% yfir þriggja ára tímabil en það svarar til um 26% verðbólgu á ári. Á tíunda áratugnum verður verðbólgan hins vegar aðeins um 3% að meðaltali á ári. Það sýnist því vera tímabært að hætta verðleiðréttingum við gerð íslenskra reikningsskila. En þó að verðbólga sé lág er ekki alveg sjálfgefið að ástæða sé til þess að hætta verðleiðréttingum. Það fer því vel á því að skoða helstu rökin fyrir því að hætta verðleið- réttingum um leið og rökin með því að gera slíkar leiðrétt- ingar eru einnig skoðuð. Þá sýnist einnig ástæða til þess að fjalla um þá áleitnu spurningu í þessu samhengi: Hversu há þarf verðbólga að vera til þess að efni reikningsskila breng- list svo alvarlega að leiðréttinga sé þörf? Byrjum á rökunum með verðleiðréttingum. í byrjun áttunda áratugarins var meiri verðbólga í Banda- ríkjunum en þar hafði verið um langt árabil. Skýringar var einkum að leita í hækkun á olíuverði. Við þessar aðstæður fóru fram umræður um hvort ekki væru efni til að leiðrétta reikningsskil vegna verðbólgu sem varð mest á þessum tíma um 10%. Einn ágætur fræðimaður sagði eftirfarandi sögu í því skyni að skýra rökin fýrir verðleiðréttingum við afkomumælingar fyrirtækja á fundi hjá bandaríska verslun- arráðinu. Tveir kaupmenn hittust á mánudagsmorgni á leið til vinnu þegar annar segir: Eigum við ekki að fara að veiða í dag og loka búðum okkar? Hinn svaraði: Ekkert kæruleysi lagsi, við sinnum okkar viðskiptavinum. Sá fyrri lét sér ekki segjast, lokaði búðinni og hélt til veiða. Hinn hafði opið en seldi aðeins eina vöru allan daginn. Um kvöldið settist hann niður og fór að reikna út gróðann af rekstri dagsins. Niður- staða hans kemur fram í töflu 1: Tafla 1 Réttur Reglur útreikningur skattalaga Söluverð vörunnar .. 150.000 150.000 Kaupverð vörunnar (100.000) Endurkaupaverð vörunnar .. (130.000) Brúttó ágóði af sölunni 20.000 50.000 Verslunarkostnaður .. (30.000) (30.000) Hagnaður (tap) fyrir skatta .. (10.000) 20.000 Skattur - 30% (6.000) (6.000) Hagnaður (tap) vegna rekstrar.. .. (16.000) 14.000 Nú áttaði hann sig á því að hann hefði betur farið til veiða eins og félagi hans gerði, þá hefði hann a.m.k . ekki tapað 16.000,- Eins og í töflunni kemur fram miðar kaupmaðurinn við end- urkaupaverð vörunnar fremur en upphaflegt kaupverð, enda verður hann að endurnýja birgðir. Samkvæmt reglum skatta- laga miðast útreikningur hins vegar við upphaflegt kaupverð og því verður skattur 6.000, jafnvel þótt hann hafi í raun tapað á við- skiptunum. Það var meðal annars af þessari ástæðu sem banda- ríska verslunarráðið krafðist þess og fékk viðurkennda til skatts þá reglu að miða útreikning á kostnaðarverði seldra vara við svokallaða lífó-aðferð (e. last-in, first-out). Samkvæmt henni færist til gjalda síðasta kaupverð vöru og því sýnist brúttó ágóði lægri en að miða við svokalla fífó-aðferð (e. first-in, first-out). Það hefur hins vegar þann galla i för með sér að birgðir í efiia- 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.