Frjáls verslun - 01.05.2000, Page 82
Hann notar fullkomnar myndavélarfrá ACO. Staf-
ræna myndavélin er SONY DSC-F505 og hann
getur sett myndirnar beint inn á tölvuna. Vídeó-
vélin erfrá PANASONIC, búin góðri aðdráttar-
linsu sem og öðrum búnaði - og hægt er að
tengja hana beint við tölvu.
Hluti af ánægjunni við að fara í frí er að taka myndir - og upp-
lifa fríið aftur. Forstjórinn okkar notar fullkomnar myndavél-
ar, stafræna myndavél og vídeóvél, frá ACO, en Japis og ACO
sameinuðust nýlega.
mörkuðu formi. 4 mb minniskubbur ræður við um það bil 20-
25 sekúndur af hreyfimynd. Hægt er að fá bæði USB og Serial
tengi til að tengja við tölvur en USB er hraðvirkara og meðfæri-
legra og á hveija rafhlöðu er hægt að taka allt að 1000 myndir.
Stafræn myndavél frá Sony Hann notar STAFRÆNA
MYNDAVEL til að geta sett myndirnar beint inn á tölvuna.
Myndavélin er SONY DSC-F505 sem er Memory Stick Digital
ljósmyndavél með Carl Zeiss linsu. í henni er 110.000 punkta
myndflaga og hámarksupplausnin er 1600 x 1200 punktar.
4 mb minniskubbur fylgir vélinni og er hægt að geyma á
honum 6-40 jpeg myndir (fer eftir upplausninni) eða kaupa
32mb minniskubb sem býður upp á að geyma 48-520 myndir.
Skjárinn er 2“ LCD og vélin getur tekið hreyfimyndir í tak-
Vídeóvélin frá Panasonic Það er líka gaman að skoða vídeóupp-
tökur af því sem fram fer í fríinu og til þess notar forstjórínn staf-
ræna PANASONIC NV-EX3 vél sem einnig er hægt að tengja við
tölvu. Vélin er með góða aðdráttarlinsu, lOOx digital og hristi-
vörn. Ljósnæmi er 0,5 Lux og litaskjárinn er 2,5“. í henni eru 9
myndeffectar og 3 AE stillingar, lithium
rafhlöður og svo auðvitað fjarstýring.
Sem sagt: Engin afsökun fýrir því að taka
ekki góðar myndir í fríinu. S3
3CO
80