Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 89
FRÉTTIR Nikita ehf. hefur náð samningi við norska dreifingarfyrir- tækið O-Skaaret AS og mun fyrirtækið dreifa islenskri götu- og brettatísku fyrir stúlkur í yfir 100 fataverslanir um allan Noreg. Það er Aðalheiður Birgisdóttir sem er aðal- eigandi Nikita ehf. og hannar hún jafnframt fatnaðinn en hún er einmitt sjálf á kafi í brettaíþróttinni. Framleiðslan fer fram á vegum Lexus Enterprises Ltd. í Kína en það fyrirtæki er í ís- lenskri eigu og er því um mjög öflugt framleiðslueftirlit að ræða. Rúnar Omarsson, einn eigenda Nikita, segir að norska dreifingarfyrirtækið dreifi nokkrum helstu brettamerkjunum í heiminum í Noregi en gat hafi verið á markaði fyrir kven- fatnað og Nikita ehf. ætli sér að fylla upp í það. Mette Skaug, Aðalheiður Birgisdóttir og Rúnar Ómarsson, eigendur Nikita ehf. ásamt Mette Skaug, forsvarsmanni norska dreifingarfyrirtœkisins O- Skaaret AS. Mynd: Geir Ólafyson. Dreifingarsamningur við Norðmenn forsvarsmaður O-Skaaret, segist hafa mikla trú á að Nikita geti náð góðri markaðshlutdeild á markaði fyrir götutísku, bæði í Noregi og öðrum löndum. Hún segir að það sé ein- stakt að fötin séu hönnuð af konu sem sé sjálf á kafi í íþrótt- inni. Það tryggi að hönnuðurinn viti nákvæmlega eftir hverju markhópurinn sækist. Þá sé það óneitanlega kostur að geng- ið hafi verið frá samningum við tvær helstu brettakonur heims um að koma fram í auglýsingum fyrirtækisins. íslenskt er svalt Snjóbretti og aðrar brettaíþróttir verða stöðugt vinsælli í heiminum og er veltan á þessum markaði í Noregi einum talin í milljörðum íslenskra króna. Talið er að brettin nemi um 20 prósentum af veltu brettaverslana en yfir helmingur veltunnar sé í fatnaði. Stærsti markaðurinn fyrir brettatískuna er í Japan og er Nikita ehf. þegar komið inn á þann markað. í Japan eru 700 verslanir sem selja eingöngu bretti og brettafatnað að staðaldri, en um 1.500 verslanir sem selja brettatengdan fatnað. Rúnar segir að Bandaríkjamenn hafi horft mjög norður á bóginn hvað varðar þessa íþrótta- grein og tískuna sem henni fylgir og því komi skandinavíski markaðurinn þar sterkt inn. „Norðmönnum og öðrum þjóðum þykir mjög svalt að vörumerkið sé íslenskt," segir hann. „Þessi samningur auð- veldar okkur að komast inn á aðra markaði í Bandaríkjunum og Evrópu. Við höfum nú þegar nokkur fyrirtæki sem vilja gerast dreifmgaraðilar fyrir Nikita." Aðaleigandi Nikita ehf. er Aðalheiður Birgisdóttir fatahönn- uður. Aðrir eigendur eru Rúnar Ómarsson, Þórður Höskulds- son og Valdimar Kr. Hannesson. Fyrirtækið hefúr aðeins verið starfandi í tæp þijú ár. B3 Brettafotin eru hönnuð afAðalheiði Birgisdóttur sem sjálfer á kafi í íþróttinni auk þess sem Nikita ehf. hef- ur náð samningum við tværhelstu brettakonur heitns. F(u&fre U\ A ISLANDI! 569'lOV cr: Kaupmannahöfn Á ótrúlegu verði á þriðjudögum og fimmtudögum í allt sumar. Samvinnuferði 7 Landsýn Á vorOi tyrir þigi 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.