Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.05.2000, Qupperneq 98
Sigurjón Brink er sölufulltrúi hjá Verkveri í Grafarvogi. Verkver er innflutnings- og framleiðslufyrirtœki og vinnur við ýmiss konar byggingar- vörur auk inniefna, bílskúrshurða og atvinnuhúsnœðis. FV-mynd: Geir Olafsson. -—— _ i \ mM 1 "T W2 U \ m 1 r Í m 'm J 19 * ■ j IMI ^ - i < Sigurjón Brink, Verkveri Eftir ísak Örn Sigurðsson Sigurjón Brink er sölu- fulltrúi hjá íyrirtækinu Verkver og sér um sölu á inniefnum svo sem kerfis- veggjum og kerfisloftum „Segja má að sala fyrirtækis- ins sé deildaskipt, við erum flórir sölumennirnir hjá Verkver og hver okkar hefur sitt svið eða vöruflokka sem hann sér um. Mitt hlutverk er að fylgjast vel með mark- aðnum, kynna mína vöru, koma henni á framfæri og annast tilboðsgerð í fram- haldi af því. Okkur hefur gengið vel að koma okkar vörum inn á þennan harða markað,“ segir Sigurjón. „Þar sem við sjáum ekki um uppsetningu á vörum okkar sjálfir reyni ég að fylgja mínum verkum vel eft- ir. Verksviði mínu tilheyrir að mæta á verkstaði, gefa upplýsingar og leiðbeiningar og fylgjast með framvindu mála. Lögð hefur verið mikil vinna í að byggja upp heima- síðu Verkvers og er sú vinna á lokastigi. Verkver er innflutnings- og framleiðslufyrirtæki og vinnur með ýmiskonar bygg- ingarvörur auk inniefna, bíl- skúrshurða og atvinnuhús- næðis. Meginmarkmið Verk- vers eru að bjóða vandaða vöru og það besta á hverju sviði. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu fýrir viðskipta- vini okkar, á henni grund- vallast þróun og stækkun fyr- irtækisins." Sigurjón Brink er fæddur í Reykjavík 29. ágúst 1974 og hefur búið alla ævi á höfuð- borgarsvæðinu utan tveggja ára á Akureyri þegar hann var yngri. „Eg hafði mjög gaman af dvöl minni á Akur- eyri og þar byrjaði ég að stunda skíði af fullum krafti. Því miður hef ég ekki getað stundað þá íþrótt eins mikið og mig hefði langað til en einhverju verður maður fórna. Eg lauk gagnfræða- námi í Hvassaleitisskóla og þaðan lá leiðin í Fjölbrautar- skólann í Breiðholti þar sem ég var á listabraut. Síðan fór ég út á vinnumarkaðinn og kom víða við, m.a. í veislu- þjónustu, hjá Ikea og í Hag- kaup. Þar sem ég hef haft mikinn áhuga á myndlist og grafískri hönnun lá leið mín í Margmiðlunarnám í alhliða grafískri hönnun og auglýs- ingagerð. Því má segja að vinna mín nú sé í litlum tengslum við námið þó að fagkunnátta mín geti reynst vel í markaðsmálum fýrir- tækisins. Astin í lífi mínu heitir Fanney Harðardóttir, flug- freyja hjá Flugleiðum. Hún er lærður innanhússhönnuð- ur, útskrifuð frá Art Institute of Fort Lauderdale. Við Fanney eigum von á okkar fyrsta barni í byrjun júlí svo það er nóg að gera á heimil- inu þessa dagana. Eg á fyrir einn fimm ára strák sem heitir Aron Brink. Við keypt- um okkur íbúð fyrir rúmu ári síðan í Úthlíð þar sem okkur finnst mjög gott að búa. Út- hlíðin er miðsvæðis í borg- inni og við erum sérlega heppin með nágranna. Ahugamál mín eru marg- vísleg. Fyrir utan samvistir við ijölskylduna stunda ég golf af kappi og er meðlimur í golfklúbbnum í Setbergi. Svo reyni ég að spila og horfa á fótbolta þegar ég get. Eg gef mér tíma fyrir líkams- ræktina á morgnana þar sem ég og góður vinur minn leggjum hart að okkur áður en haldið er til vinnu. Þar með eru helstu tómstundir mínar upptaldar, en ég vildi gjarnan hafa meiri tíma til að sinna þeim.“[H 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.