Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Side 99

Frjáls verslun - 01.05.2000, Side 99
 22? ;i|® 11 j 1 u % 'I ú y ! n ■ I&jgí H mm §íl£Balg?i byl S lliitimj i-' 1 1 I 1 K Birna E. Óskarsdóttir er deildarstjóri innflutningsdeildar hjá Ellingsen. Hún hefur starfað hjá fyrirtœkinu í um sextán ár. Olís keyþti Ellingsen fyrir um ári. FV-mynd: Geir Ólafsson. Birna E. Óskarsdóttir, Ellingsen Eftir ísak Örn Siaurðsson Birna E. Oskarsdóttir er deildarstjóri innflutn- ingsdeildar hjá Elling- sen og sér hún um alla papp- írs- og tollskjalavinnu fyrir- tækisins. „Ég kom til starfa árið 1984 og hef því verið hjá Ellingsen í 16 ár samfleytt. Ellingsen fyrirtækið er bæði heildsala og smásala og margt af þeirri vöru sem Ell- ingsen verslar með er selt til heildsala. Ellingsen íyrirtæk- ið sjálft var stofnað árið 1916 og hefur því nánast alla tíð verið fjölskyldufyrirtæki," segir Birna. „Störf mín hjá Ellingsen hafa að mestu snúið að inn- flutningi fyrirtækisins, toll- skýrslugerð, verðútreikning- um, færslu á bókhaldi, yfir- ferð reikninga og umsjón gjaldeyrisumsókna. Ég hef einnig sinnt störfum gjald- kera hjá dótturfyrirtæki Ell- ingsen, Ingvari & Ara ehf. Olís keypti Ellingsen fyrir ári og hurfu þá fyrri eigendur al- gerlega frá fyrirtækinu. Eftir kaup Olís á fyrirtækinu má segja að meira samstarf sé um sölu einstakra vöru- flokka. Engar grundvallar- breytingar hafa samt verið gerðar á rekstri Ellingsen á þessu ári sem liðið er frá kaupunum." Birna E. Oskarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1955 en uppalin fyrstu fimm ár ævi sinnar í Vestmannaeyjum. „Ég flutti á sjötta ári aftur til Reykjavíkur og hef búið þar síðan. Ég lauk gagnfræða- prófi úr Verslunardeild Ár- múlaskólans og var eitt ár í Verslunarskóla íslands, vet- urinn 1972-73. Ég vann við sumarafleysingar hjá Kaup- mannasamtökum íslands og heildverslun Ólafs Þorsteins- sonar og Co. Þar bauðst mér áframhaldandi starf og ég var þar næstu 10 árin. Ég hóf störf hjá Ellingsen ehf vorið 1984 og hef verið þar síðan.“ Birna flutti sig um set yfir á Seltjarnarnesið þegar hún byrjaði að búa. „Ég kynntist eiginmanni mínum árið 1972, þá nýkomin frá sumarvinnu í Vestmannaeyjum. Eiginmað- ur minn er Þór Sigurðsson húsasmiður en hann starfar sem neyðarsímavörður hjá Neyðarlínunni. Ég komst ekki að því fyrr en síðar að Þór á ættir sínar að rekja til Vestmannaeyja, en faðir hans var uppalinn í Eyjum. Við Þór gengum í hjónaband árið 1974 og eigum eina dóttur, Árnýju Helgu, verslunar- stjóra í Sparsport, en hún er 25 ára gömul. Við hjónin erum mjög dugleg að fara í útilegur inn- anlands og þegar við förum í sumarfrí eru tjaldið og svefn- pokinn sett í bílinn og keyrt af stað. Ég hef reyndar mjög gaman af því einnig að skoða heiminn en hef samt ekki lagt jafn rika áherslu á ferða- lög í útlöndum og hér heima. Ég hef sungið í kór frá unga aldri og er nú í Selkórnum á Seltjarnarnesi. Ég er einnig meðlimur í kvenfélaginu Sel- tjörn á Setljarnarnesi. Ég hef farið í ferðir til útlanda á þeirra vegum; hef meðal ann- ars sótt tvær kvennaráðstefn- ur, í Noregi og Finnlandi, og farið í ferðir með kórnum til Norðurlandanna, Ungverja- lands og Ítalíu." S9 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.