Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 9

Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 9
unni starfar 17 manna harðsnúið lið, sam- bland af ungu fólki og reyndum mönnum á besta aldri. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað hjá Yddu síðastliðin tvö ár með nýjum starfs- kröftum, bæði hönnunarfólki og þjónustu- og markaðsstjórum. Ydda býður upp á heildarlausnir í mark- aðs- og auglýsingamálum sem felur í sér stefnumótun og framkvæmd herferða, hug- myndasmíði, hönnun og birtingaþjónustu. Ydda kortleggur markaðinn Grundvöllurinn í sköpunarstarfi auglýsinga- stofu er þekking á markaðnum og hefur Ydda staðið fyrir árlegri neyslu- og lífshátta- könnun í sjö ár. Þessi könnun er mjög ítarleg og er hún notuð til að afla innsæis í markað- inn hér á landi, bæði varðandi neyslu og vörukaup almennings og ekki síður viðhorf og lífsstíl manna. Þannig er fyrirtækið með öflugan gagnagrunn sem stöðugt er haldið Hjá Yddu starfar 17 manna harðsnúið lið, sambland af ungu fólki og reyndum mönnum á besta aldri: Jóna Valborg Arnadóttir markaðsstjóri, Kjartan Haukur Eggertsson, umsjónar- maður Telmar hugbúnaðar, Jóhanna Ragnarsdóttir jjármálastjóri, Bergþóra Fjóla Úlfars- dóttir, móttaka, og Bergljót Bergsdóttir birtingastjóri. Fyrir framan eru Hallur Baldursson framkvæmdastjóri og Guðlaug Richter markaðsstjóri. I. Þekking J ÁsRorunii ^\l J1 Framkvæmd J II. Staðfærsla tengja við ýmsar breytur, t.d. aldur, kyn eða búsetu. Grunnurinn gefur greinargóða mynd af íslensku þjóðinni og út frá þessum grunni vinnur markaðs- og hug- myndafólkið hjá Yddu. Sköi . Hugmyndavaki j Auglýsingaferli Yddu. Ydda leggur áherslu á fagleg vinnubrögð allt frá stefnumótun til úr- vinnslu ogframkvæmda í auglýsingaherferð- um ogbyggirá ítarlegum könnunum sem ár- lega eru gerðar á markaðnum. Þegar unnið er að auglýsingaherferð er byrjað á því að skrifa „hugmyndavaka" með uþþlýsingum um markaðinn. Þar skilgreinir Ydda hverju lofað sé og hvaða rök standi á bak við loforð- in áður en herferðinni er komið í fram- kvæmd. við og er Telmar hugbúnaðarpakkinn notað- ur til að greina gögnin og ná þeim upplýs- ingum sem nota þarf til að stýra markaðs- starfinu. í gagnagrunninum er hægt að fletta upp upplýsingum um neyslu, matar- innkaup, tómstundir eða fjölmiðlanotkun og J Hugarorkan í rétta átt Þegar unnið er að auglýs- ingaherferð er byrjað á því að skrifa hugmyndavaka sem samanstendur af upplýsingum um markaðinn. Þar skilgreinir Ydda hverju lofað er í herferðinni og hvaða rök standa á bak við loforðin. „Við skilgreinum hvert mark- Y D D A AUGLÝSINGASTOFA Grjótagötu 7,101 Reykjavík. Sími 510 8100. Fax 551 7829. www.ydda.is - ydda@ydda.is HallurA. Baldursson framkvæmdastjóri. miðið er með viðkomandi boðum og hvernig markhópurinn er samsettur, ekki aðeins á hvaða aldri hann er heldur einnig innsýn í lífsstíl hans og viðhorf. Við reynum að gera okkur grein fyrir hvers konar fólk það er sem tilheyrir þessum hópi. Með þessum hætti getum við beint hugarorkunni á markvissan hátt í rétta átt og erum ekki að vinna í ein- hverju tómarúmi eins og stundum vill henda ef menn vita ekki nægilega mikið um neyt- endur eða markaðinn," segir Hallur. SQ 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.