Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 21
Lyfjaverslun íslands Þór Sigþórsson 49 ára hætti sem forstjóri Lyfjaverslunar Islands í árslok 1998 effir tæp 14 ár í því starfi, þar af raunar í 9 ár sem forstjóri Lyfjaverslunar ríkisins. Þór er núna eigandi og íram- kvæmdastjóri Islenskra lyljarannsókna ehf., emCODE, sem sinnir klínískum rann- sóknum á lyfjum. Sturla Geirsson 41 árs framkvæmdastjóri fjármálasviós Lyljaversl- unar íslands tók við af Þór. Sturla hóf störf hjá Lyljaverslun Islands árið 1994. Lyfjavcrslun Islands er 98. stærsta fyrirtæki landsins. Hampiðjan Gunnar Svavarsson 49 ára hætti í apríl í fyrra sem forstjóri Hampiðj- unnar eftir 15 ár í því starii. Aður var hann fjármálasfjóri Hampiðjunnar í 9 ár. Hjörleifur Jakobsson 43 ára vélaverkfræðingur og fyrrverandi fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs Eimskips tók við starfi forstjóra Hampiðjunnar af Gunnari í júni á síðasta ári. Hampiðjan er 101. stærsta fyrirtæki landsins. visa ísland Einar S. Einarsson 62 ára lét af störfum sem forstjóri Visa Islands í endaðan júní sl. effir 17 ár í því starfi. Hann var fyrsti forstjóri fyrirtækisins. Áður en Einar hóf störf hjá Visa Islandi hafði hann verið starfsmaður Samvinnubankans í 19 ár. Halldór Guöbjarnason 54 ára fyrrverandi bankastjóri Landsbankans tók við starfi forstjóra Visa Islands af Einari. Halldór lét af störfum sem bankastjóri 14. apríl 1998 effir 7 ár í því starfi. Hann var einn bankastjóra Utvegsbanka Islands á árunum 1983 til 1987. Visa Island (Greiðslumiðlun hl) er 106. stærsta fyrirtæki landsins. Stálsmiðjan (Stáltak) Ágúst Einarsson 52 ára hættí sem forstjóri Stálsmiðjunnar um síðuslu áramót þegar Stálsmiðjan og SIipp- stöðin hf. á Akureyri voru sameinuð. Agúst var framkvæmdastjóri Stálsmiðjunnar í 5 ár, eða frá janúar 1995. Valgeir Hallvarðsson, stjórnarformaður Stálsmiðjunnar, tók að sér (Jmabundna framkvæmdastjórn Stáltaks af Agústi. ólafur Hilmar Sverrisson 41 árs tók við sem framkvæmdastjóri Stállaks 30. október sl. Olaíur var bæjarstjóri í Stykkis- hólmi á árunum 1991 tíl 1999 en hefur undanfarið ár verið verkefnastjóri Flug- málastjórnar vegna framkvæmda við Reykjavíkurfiugvöll. Stáltak er 107. stærsta fyrirtæki landsins. Delta Ottó B. Ólafsson 52 ára lét af störfum sem forstjóri Delta í ágúst í fyrra effir 19 ár í starfi. Hann var forstjóri fyrirtækisins frá upphafi, eða frá árinu 1980 og starfar raunar enn talsvert fyrir fyrirtækið sem ráðgjali. Helgi Jóhannsson, fyrrv. Samvf. landsýn Róbert Wessman 31 árs framkvæmdastjóri Bruno Bishop, dóttur- félags Samskipa í Ifyskalandi sem er með höfuðstöðvar sínar í Bremen, tók við for- stjórastarfinu hjá Delta af Ottó. Hann hóf störf hjá Samskipum árið 1993. Delta er 115. stærsta fyrirtæki landsins. Plastprent Eysteínn Helgason 52 ára hætti sem forstjóri Plastprents um mitt síð- asta ár effir 11 ár í því starfi. Áður en hann tók við Plastprent var hann m.a. forstjóri Iceland Seafood Corporatíon í Bandarikj- unum og enn áður forstjóri Samvinnuferða- Landssýnar. Sigurður Bragi Guðmundsson 42 ára framkvæmdastjóri Sigurplasts tók við starfi forstjóra Plastprents af Eysteini en Sigurplast á hluta í Plastprenti. Sigurður varð fram- kvæmdastjóri Sigurplasts árið 1988 en vann í fjögur ár þar á undan hjá Plastprentí. Plastprent er 130. stærsta fyrirtæki landsins. Hans Petersen Hildur Petersen 45 ára hætti sL vor sem ramkvæmdastjóri Hans Petersen eftír 21 ár í því starfi. Hildur er í stjórn nokkurra fyrirtækja og félaga, m.a. sljórnarformaður ÁTVR. Karl Þór Sigurðsson 47 ára viðskiptafræðingur sem unnið hefur sL átta ár hjá Hans Petersen, m.a. sem fjármálastjóri og markaðsstjóri, tók við af Hildi sem fram- kvæmdastjóri. Skeljungur keyptí Hans Petersen í endaðan ágúst sl. Hans Petersen er 136. stærsta fyrirtæki landsins. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.