Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 32
VIDTflL Kristinn Gylfi í Síld og fisk Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmda- stjóri Síldar og fisks, og bœndurnir í Brautarholti eru ad byggja upþ stór- veldi á svidi svína- og kjúklingaræktar og eggjaframleidslu. Það má meó sanni segja aó stórhugur, fagmennska ogframkvœmdagleði ríki á þeim bæ. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson komu smám saman inn í reksturinn. Svínakjötsframleiðsla á nýja svínabú- inu hófst í Brautarholti 1984 og var svínabúið byggt upp jaínt og þétt. Það var stækkað mikið 1986-’87 og aftur 1991-’92. Fyrir þremur árum byggðu feðgarnir 5.000 fermetra svínahús og aðskildu dýrin þannig að gylturnar og spenagrísirnir eru á gamla búinu og eldisgrísirnir i nýja húsinu þar sem einnig eru fóðurstöð, skrifstofur og fleira. Framleiðsla svínabúsins í Brautarholti er markaðssett undir vörumerkinu Gæða grís. Svínabúið í Brautarholti og syst- urfyrirtæki eru rekin af fag- mennsku, metnaði og kunn- áttu. Þegar ekið er heim að fyrirtækj- unum, sem eru í eigu feðganna fimm í Brautarholti og ijölskyldna þeirra, vekur athyli hve nýmáluð og hrein- leg húsin eru og hve snyrtilegt um- hverfi þeirra er. „Ogagnrýnin blaða- mennska"! kunna einhverjir að segja en staðreyndirnar tala sínu máli. Og þegar rætt er við Kristin Gylfa Jóns- son, framkvæmdastjóra Síldar og fisks og formann Svínaræktarfélags Islands, kemur í ljós að þarna er ekki um neina tilviljun að ræða. Kristinn er viðskiptafræðingur að mennt og hefur ákveðnar skoðanir, ekki aðeins á því hvernig rekstrinum skuli hagað heldur einnig ímynd fýrirtækisins. Hann er gall- harður á því að hreinlæti, snyrtimennska og fallegt umhverfi skipti miklu máli, ekkert síður fyrir starfsmennina en fýrir- tækin sjálf. Unníð lentji sarnan Þeir eru fimm feðgarnir í Brautarholti á Kjalarnesi sem hafa verið að byggja upp stórveldi á sviði svína- og kjúklingaræktar og eggjaframleiðslu síðustu árin. Þeir hittast reglulega til að fara yfir málin. Verkaskiptingin er þannig að elsti bróðirinn, Olafur, sér um gylturnar í Brautar- holti og hefuryfirsýn yfir svínabúið á Minni-Vatnsleysu, Krist- inn Gylfi er framkvæmdastjóri í Síld og fiski og sér um fjármál og sölumál fyrir svínabúið í Brautarholti, Björn hefur grísa- eldið í Brautarholti á sinni könnu og er samhliða því fram- kvæmdastjóri Nesbúsins og yngsti bróðirinn, Jón Bjarni, sér um grísaeldið í Brautarholti og starfar líka sem fóðurmeist- ari. Faðir þeirra, Jón Olafsson, tekur þátt í stefnumótun og sér um byggingaframkvæmdir, viðhald og þess háttar. Feðgarnir hafa unnið vel og lengi saman og leysa hver annan af eftir þörfum. Móðir þeirra, Auður Kristinsdóttir, og sömu- leiðis eina systirin, Emilía Björg, koma ekki mikið að bú- skapnum dags daglega. Forsagan er sú að árið 1923 keyptu Olafur Bjarnason og Asta Olafsdóttir Brautarholt á Kjalarnesi. Sonur þeirra, Jón Olafsson, tók þar við búi ásamt Páli, bróður sínum, árið 1953 og voru þeir með stórt kúabú en hófu svínabúskap árið 1957. Upp úr 1960 hófu þeir grasmjölsframleiðslu og 1972 gras- kögglaframleiðslu. Upp úr 1980 byggði Jón svínabú að danskri fyrirmynd og lagði þar með grunninn að þeim stórbú- skap sem Brautarholtsfeðgar reka í dag. Á þessum árum voru bræðurnir, sem fæddir eru á árunum 1961-’67, í námi en Heiður að halda Starfinu áfram En það er ekki hara Brautar- holtsbúið sem tilheyrir veldi feðganna. Árið 1985 höfðu Jón Olafsson, Björn og Kristinn Gylfi keypt kjúklingabúið Móa ásamt Olafi Jóni Guðjónssyni, bónda í Móum, og eiginkonu hans, Eyrúnu Ástu Bergsdóttur, og sama ár stofnuðu Móar kjúklingabúið Ferska Kjúklinga ásamt Sigurði Olafssyni kjöt- iðnaðarmeistara. Á árunum 1986-1994 dróst heildarneysla á kjöti saman en hlutdeild svína- og alifuglakjöts jókst þó veru- lega í heildarkjötsölunni. Samhliða stækkun Braularholtsbús- ins árið 1998 keyptu feðgarnir sig inn í Kjötvinnsluna Esju í Kópavogi, sem þá hét Kjötvinnsla Sigurðar Olafssonar. Kjöt- vinnsluna Esju ehf. eiga feðgarnir að hálfu á móti Sigurði Olafssyni en fyrirtækið hefur sérhæft sig í þjónustu við mötu- neyta- og veitingahúsamarkaðinn. Nesbúið á Vatnsleysu- strönd, sem framleiðir egg, var keypt vorið 1999 og í sumar vakti athygli þegar feðgarnir keyptu allar fasteignir, svínabú- ið á Minni-Vatnsleysu og 2/3 eignarhlut í Síld og fiski af börn- um Þorvaldar heitins Guðmundssonar. Skúli og Katrín seldu sinn hlut en reksturinn eiga þeir á móti Geirlaugu Þorvalds- dóttur. „Geirlaug er í stjórn fyrirtækisins og tekur þátt í rekstri þess með okkur,“ segir Kristinn Gylfi. Þorvaldur var goðsögn í lifanda lífi. Hvernig er að feta í fót- spor hans? „Það er mjög áhugavert en jafnframt erfitt. Það verður svo að koma í ljós hversu vel sloppurinn hans klæðir mig. Þor- valdur var einstakur maður, frumkvöðull íslenskrar svína- ræktar í núverandi mynd, og á mikinn heiður skilinn, byggði upp þá búgrein og var fyrstur til að fara út í full- vinnslu á öllum sínum afurðum. Hann var líka frumkvöðull á öðru sviði; í veitingamennsku og uppbyggingu hótel- rekstrar auk þess að vera stærsti listaverkasafnari hér á landi fyrr og síðar. Hann byggði upp þetta öfluga fyrirtæki, 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.