Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 50

Frjáls verslun - 01.09.2000, Síða 50
STARFSMANNAMAL Kúnstin að finna hæft starfsfólk Eins og er er mikil atvinna í boði og samkeppni um hæft starfs- fólk mikil. Réttur starfsmaður á réttum stað getur skipt sköpum varðandi árangur, þjónustu og fram- leiðni fyrirtækis. Góður árangur í samkeppninni um starfsmenn er lífs- nauðsynlegur fyrirtækjum. Stjórn- endur fyrirtækja þurfa því að huga betur að því en áður með hvaða að- ferðum unnt sé að laða að umsækj- endur með menntun, reynslu og hæfni sem nýtist fyrirtækinu vel. Hér á landi hefur megin- áherslan ver- ið á valferlið í ráðning- um (e. sel- ections) en minna verið fjallað um öflun um- sækjenda (e. recruitment). Langtímastefna í öflun umsæhjenda Það vill brenna við hjá stjórnendum að þeir líti á það að fylla í lausa stöðu sem afmarkaðan atburð en ekki hluta af stærra ferli. Til að ná árangri við öflun umsækjenda er nauðsynlegt að móta ákveðna stefnu. Stefna til langs tíma skiptir miklu máli fyrir fyrirtæki sem vilja verja sig fyrir sveiflum í hagkerfinu og bregðast við samkeppni. Mikilvægt er að gera mannaflaspá til að geta skipulagt flæði starfsmanna fram í tímann. Þegar öfl- un umsækjenda og ráðning eru unnar í kappi við tímann aukast líkurnar á mistökum í ráðningum. Einnig ber að huga vel að undirbúningsvinnu, eins og starfsgreiningu og að skil- greina hvaða eiginleikum starfsmaðurinn þarf að vera búinn. Undirbúningsvinna getur verið tímafrek en þegar til lengri tíma er litið getur hún sparað mikla fjármuni. Stefna í öflun umsækjenda mótuð Stefnumótun í öflun um- sækjenda ætti að fylgja almennri starfsmannastefnu fyrir- tækja. Slík stefna þarf að vera í takt við markmið og hug- Þab vill brenna við hjá stjórn- endum aö þeir líti á þaö ab jylla í lausa stöbu sem afmarkaban atburb. Þegar öflun umsækjenda og rábningar eru unnar í kapþi vib tímann aukast líkurnar á mistökum í rábningum. Eftir Ásdísi Jónsdóttur Myndir: Gcir Ólafsson myndafræði fyrirtækis. Grundvallar- spurningin er: Hvernig starfsfólks þarfnast fyrirtæki til að ná markmið- um sínum? Það er ekki nóg að finna fólk sem uppfyllir hæfniskröfur starfsins. Stjórnendur þurfa að þekkja menningu og ímynd fyrir- tæksins til að velja fólk sem hæfir vel umhverfinu. Greina þarf þá grunn- eiginleika sem starfsfólk fyrirtækis þarf að hafa, s.s. álagsþol eða þjón- ustulund. Þá þarf að skoða hvernig fólk, sem hefur þessa eiginleika, hegðar sér, ólíkt þeim sem hafa þá ekki. Þróa þarf spurningar fyrir ráðningarviðtöl þar sem þessir þættir eru kannaðir. Spurningarnar þurfa að leggja áherslu á að kanna hvort umsækjendur hafa sýnt tiltekinn eiginleika í fyrri störfum því fyrri hegðun í starfi spáir bet- ur fyrir um hegðun í nýju starfi en aðrir þættir. Til að tryggja áhuga þeirra sem leita að starfi þarf að huga að ímynd fyrirtækis. Fyrirtæki með sterka ímynd eiga sjaldan í erfiðleikum með að manna störf, jafnvel þegar ekkert atvinnuleysi er. Imynd er hvorki einsleit né byggð upp á stutt- um tíma. Fyrirtæki getur haft nokkuð trausta ímynd á fjár- málamarkaði en ekki eins trausta þegar kemur að starfs- mannastefnu. Því þarf að huga sérstaklega að þeirri ímynd sem snýr að framtíðarstarfsmönnum. Mikilvægast í því sam- 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.