Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 72

Frjáls verslun - 01.09.2000, Side 72
Sími og fjarshipti Símar forstjóranna Hann er lítill og sætur, Ericsson R380 síminn sem Eyþór Arnalds, for- stjóri Islandssíma, gengur með þessa dagana. Tveggja banda farsími sem gefur möguleika á WAP og tölvupósti og EyþórArnalds. hefðbundnum símtölum en inniheldur einnig heimilisfangaskrá, dagbók, minnisbók og ýmislegt fleira. „Þægilegur sími,“ segir Eyþór um leið og hann útskýrir hversu auðvelt er að nota símann nánast sem tölvu - en þó ekki alveg. Á honum er ótrúlega stór skjár, mið- að við stærð, og hann er með snertiskjá. Góður fýrir þá sem eru alltaf á ferðinni og þurfa að geta punktað hjá sér eitt og annað, munað eftir fundum og öðrum merkisatburðum og kíkt á Netið. [2 Skemmtilegur að utan en frábær að innan,“ er lýsingin á Nokia 3210 sem Arnþór Þórðarson, for- stjóri Títans, á. Hann, eins og aðrir Nokia símar, hef- ur möguleika á ótrúlegum Arnþór Þórðarson. fjölda hringinga, getur sent myndir í SMS skilaboðum og í honum eru innbyggðir leikir. Kannski ekki það sem forstjóri þarf mest á að halda en hins vegar dugar rafhlaðan í allt að 11 daga og er tveggja banda - 900 og 1800, líkt og flestir af nýrri símunum.BH Forstjóri Tals, Þórólfur Árnason, notar Motorola W3688 sem hann segir léttan og einstaklega þægilegan í vasa. Hann er aðeins rúmlega 100 g að þyngd og hefur innbyggða símaskrá, titrarahringingu, dagbók, vasareikni, klukku með vekjara og allt að þriggja mínútna upptökuminni. Einnig innrauðan geisla og innbyggt módem svo hægt sé að nota hann á net- inu.[2 Þórólfur Arnason. Þórarinn V. Þórarins- son, forstjóri Lands- símans, er með sams konar síma og Eyþór Arnalds. WAP-ið og möguleikinn á að nota hann sem upptökutæki hlýtur að koma sér vel íýrir hann eins og aðra; það er þægilegt að geta sett inn minnispunkta án þess að þurfa að skrifa þá. S3 Harald Grytten. Harald Grytten er með Benefon tveggja banda, 900/1800, og hefur tök á að nota tvö símkort sem auðvelt er að stilla á milli án þess að fjarlægja annað. Það gerir að verkum að símann má nota hvar sem er í heiminum. Hann vegur að- eins 105 g og fer vel í hendi. I símanum er flýtival íyrir texta og innbyggð orðabók á nokkrum tungumálum, dagbók, minnisblokk, reiknivél og vekjari. Einnig er innbyggt 14.4 kbps módem fyrir gagnasendingar. B3 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.