Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 37
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 37 Grensásvegur 13 - 108 Reykjavík - Sími 533 2222 - Veffang: www.pfaff.isHO R N /H a u k u r STÓR OG SMÁ HEIMILISTÆKI Þvottavélar 39.900.- Uppþvottavélar 39.900.- Kæliskápar 36.700.- Ofn/helluborð 29.900.- Gufuháfar 22.900.- Frystikistur/skápar 23.700.- Ryksugur 7.625.- Verð frá: Saumavélar, allt að 15% afsláttur Einnig á HEILDSÖLUVERÐI: Kaffikönnur • Straujárn • Hárblásarar Hraðsuðukönnur • Hrærivélar • Rakvélar ...í tvær vikurHEILDSÖLUVERÐ varpsstjóra og fleiri gestum. Í máli formanns sjóðsins, Inga Boga Boga- sonar, kom fram að Ingibjörg hefur átt langan og gifturíkan rithöfundar- feril sem ljóðskáld og þýðandi. Meðal þýðinga hennar eru mörg helstu verk rússnesku meistaranna, bæði skáld- sögur og leikrit. Þorvaldur Þorsteins- son hefur verið ötull á ólíkum sviðum lista undanfarinn áratug. Hann hefur m.a. ritað sögur og leikverk, bæði fyr- ir börn og fullorðna. INGIBJÖRG Haraldsdóttir og Þor- valdur Þorsteinsson hlutu á gamlárs- dag viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og var heildarfjár- hæðin ein milljón króna, sem skiptist til helminga milli höfundanna. Sjóð- inn mynda m.a. höfundarlaun sem höfundar finnast ekki að. Árleg veiting viðurkenningarinnar fór fram við athöfn í Bláfjallasal út- varpshússins að viðstöddum forseta Íslands, menntamálaráðherra, út- Ingibjörg Haraldsdóttir og Þorvaldur Þorsteinsson hlutu viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. Tveir hlutu viður- kenningu Rithöfunda- sjóðs RÚV Morgunblaðið/Árni Sæberg MARTI Michell heldur fyrirlestur um antikbútasaum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 34, í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Fyrirlesturinn er í tengslum við sýningu á antikbútasaumsteppum sem nú stendur yfir í safninu. Teppin koma úr safni Marti og Dick Michell, en safn þeirra er stærsta einkasafn af þessum toga í Banda- ríkjunum. Á sýningunni eru um þrjá- tíu teppi, þau elstu frá því um 1850. Ennfremur eru í safninu sýning- arnar Gleðileg jól, sýning á jólakort- um grunnskólabarna, og Englar, stjörnur og fjöll, sýning frá litla Myndlistarskólanum í Hafnarfirði. Sýningarnar standa til sunnu- dagsins 7. janúar. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Fyrirlestur um antik- bútasaum SÝNINGARGESTIR á Shangaí tvíæringnum virða hér fyrir sér vélknúna engla sem hengdir hafa verið upp í loft Shanghaí listasafns- ins í Kína. Hátt í 70 listamenn frá 15 löndum taka þátt í sýningunni, en með henni vilja Kínverjar bætast í hóp þeirra þjóða er staðið hafa að slík- um uppákomum. Verkin þykja hins vegar að mati AP-fréttastofunnar frekar íhaldssöm og eru talin bera vott um tortryggni stjórnvalda í garð nútímalistar. AP Vélknúnir englar í Kína LISTAVERK eru oft notuð til að skreyta opinberar bygging- ar og hafa neðanjarðarlestar- stöðvar í Tókýó í Japan m.a. hlotið slíka upplyftingu. Verkið sem hér sést í lofti Iidabashi- lestarstöðvarinnar nefnist Vef- rammi og er eitt fjölmargra verka sem prýða 26 neðanjarð- arlestarstöðvar í borginni. AP Neðan- jarðarlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.